María Pétursdóttir

Samherji mun eignast laxeldið á landi
Samherji fiskeldi ehf áformar að reisa sextíu milljarða króna laxeldisstöð á landi á Reykjanesi og auka þar með innlenda framleiðslu …

Feminískar fréttir: Baftahátíðin, bakslag, tíðarvörur og velferð
Kerfislægir kynþáttafordómar á Bafta„Ef það er brjálsemi að gera það sama aftur og aftur en búast alltaf við annarri niðurstöðu …

Samstaða meðal Eflingarfólks
Efling efndi til samstöðufundar í Iðnó í hádeginu í dag sem var vel sóttur og í kjölfarið gengu félagsmenn saman …

Efling frestar þriðju verkfallahrynu
Efling hefur ákveðið að fresta verkföllum sem áttu að hefjast hjá ræstingarfólki, öryggisgæslu og starfsfólki á hótelum þann 28. febrúar …

Verkbannsvopnið aldrei áður notað sem þvingunarvopn
Magnús M. Norðdahl sérfræðingur á sviði alþjóða- og vinnumarkaðsmála hjá ASÍ segir að verkbannsvopnið sé nú notað af Samtökum atvinnulífsins …

Brunavarnir óásættanlegar á áfangaheimilinu Vatnagörðum
Brunavarnir voru óásættanlegar í Áfangaheimili Betra lífs að Vatnagörðum og til stóð að loka húsnæðinu af þeim sökum. Eigandi segir …

Seðlabankastjóri kallar eftir nýrri þjóðarsátt
Haldinn var opinn fundur í efnahags og viðskiptanefnd Alþingis í morgun um áhrif verðbólgu á hagkerfið og heimili landsins. Fundurinn …

Ókeypis skólamáltíðir líflína lágtekjufólks í London
Ókeypis skólamáltíðir verða í boði fyrir alla grunnskólanemendur víðs vegar um London í eitt ár samkvæmt áætlunum Sadiq Khan borgarstjóra. …

Náttúrustofa Vestfjarða skoðar lús á villtum laxi
Sjógöngufiskar og laxalýs í Jökulfjörðum var viðfangsefni Náttúrustofu Vestfjarða í rannsókn sem unnið var að sumarið 2021 með styrk frá …

Fátækt eykst í Bretlandi og matarbankar að tæmast
Matarbankar í Bretlandi spruttu upp eins og gorkúlur þegar starfsgetumati var komið á um 2013 og velferðar- og heilbrigðiskerfið svelt …

Borgarfulltrúi Sósíalista gagnrýnir hátt fermetraverð á smáhýsum borgarinnar
Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalista segir þjónustu við íbúa í húsnæðisúrræðum á vegum borgarinnar vera óásættanlega, fermetraverð sé allt of …

Almenningur byrgir sig upp af eldsneyti og matvöru
Frá og með hádegi á morgun hefst að óbreyttu verkfall hátt í 500 Eflingarfélaga sem starfa við þrif á hótelum …