Árásarstríð Ísraela á Gaza
Ísraelar segja þjóðarmorðið á Gaza nærri lokum en allsherjarstríð gegn Líbanon næst á dagskrá
Benjamin Netanyahu segir hernað Ísraela á Gaza kominn yfir „versta“ stigið, að nú fari bráðlega að draga niður seglin og …
Sendiherra Ísraels segir UNRWA stofnun sem helgi sig „upprætingu ríkis gyðinga“ – Ísraelar koma í veg fyrir að stofnunin geti veitt lífsnauðsynlega neyðaraðstoð
Philippe Lazzarini yfirmaður Palestínu-flóttamannahjálparinnar (UNRWA) sagði á fundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísraelar gerðu hvað sem þeir gætu …
Árásir á byggingar Sameinuðu þjóðanna á Gaza í langflestum tilvikum á ábyrgð Ísraelshers
Á fyrstu fimm mánuðum árásarstríðs Ísraela á Palestínumenn á Gaza skrásettu Sameinuðu þjóðirnar 349 „óhöpp“, þar á meðal árásir úr …
UN Women segja árásarstríð Ísraela á Gaza vera stríð gegn konum
Yfir 10 þúsund konur hafa verið drepnar á Gaza á sex mánuðum, frá því árásarstríð Ísraela hófst 7. október. Þar …
Ellefu börn látin eftir árásir Ísraela á flóttamannabúðir
Að minnsta kostir 13 Palestínumenn eru látnir eftir loftárásir ísraelska flughersins á Maghazi flóttamannabúðirnar á Gaza í gærkvöldi. Sjö börn …
Fjöldagrafir finnast við al-Shifa sjúkrahúsið og í borginni Beit Lahhiya á Gaza
Fimmtán lík til viðbótar fundust í og við al-Shifa sjúkrahúsið á Gazaströnd í gær. Ísraelski herinn dró sig frá sjúkrahúsinu …
Ísraelar fresta árás á Rafahborg eftir árás Írana – Allt stál í stál í vopnahlésviðræðum
Ísraelska stríðsmálaráðuneytið hefur lagt mat á hernaðaraðgerðir sem væru hugsanleg viðbrögð við flugskeyta- og drónaárásum Írana um liða helgi. Haft …
Ísraelsher ræðst vísvitandi að blaðamönnum – Tugir Palestínumanna látnir og særðir eftir árásir síðasta sólarhring
Að minnsta kosti 19 Palestínumenn eru látnir og yfir 200 særðir eftir linnulitlar árásir Ísraelshers á Nuseirat flóttamannabúðirnar á Gaza …
Konur á Gaza hafa misst réttinn til einkalífs
Shahd Sataria starfar hjá félagasamtökunum Palestinian Working Women Society for Development (PWWSD) á Vesturbakkanum, sem eru samstarfsaðili UN Women í …
Eyðileggingin í Khan Younis ólýsanleg – „Einungis rústir og drulla“
Eyðileggingin í borginni Khan Younis á Gazaströnd er ólýsanleg og „margföld sú sem nokkur gæti ímyndað sér“. Þetta kemur fram …
Bandarískir embættismenn staðfesta að hungursneið sé skollin á Gaza – Börn dáin og deyjandi úr hungri
Hungursneið ríkir nú á hlutum Gaza-strandar, og er yfirvofandi víðar. Þetta staðfesti framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Bandaríkjanna, Samantha Power, í gær. Fram …
Ekki spurning hvort heldur hvenær Íranir geri stórárás á ísraelsk skotmörk
Bandaríkin og bandalagsþjóðir telja allar líkur á að stór flugskeyta- eða drónaárás Írana eða bandamanna þeirra á Ísrael sé yfirvofandi. …