Árásarstríð Ísraela á Gaza
Hamas segist ekki geta sleppt nægilega mörgum gíslum til að uppfylla kröfur Ísraela
Ónefndir Ísraelskir embættirmenn halda því fram að Hamas-samtökin hafi gefið til kynna að þau séu ekki í færum til að …
Biden segir Netanyahu vera að gera mistök – Konur og börn drepin í árás á flóttamannabúðir á Gaza í nótt
Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að hernaðaraðgerðir Ísraela, undir forystu Benjamins Netanyahu forsætisráðherra, á Gaza væru mistök. Hvatti hann …
Yfir 300 bílar með neyðaraðstoð til Gaza í gær – Ekki nema helmingur þess sem nauðsynlegt er á degi hverjum
Ísraelar hleyptu í gær yfir 300 hundruð vörubílum með neyðaraðstoð inn á Gaza-ströndina. Það er mesti fjöldi sem farið hefur …
Leiðarahöfundur Moggans réttlætir morðæðið á Gaza – „Stundum verður ekki hjá því komist að grípa til vopna“
Leiðarahöfundur Morgunblaðsins réttlætir í dag morð Ísraela á yfir 33 þúsund Palestínumönnum síðasta hálfa árið með orðunum „stundum verður ekki …
Netanyahu segir búið að dagsetja árás á Rafah – Enginn gangur í friðarviðræðum
Enginn árangur hefur náðst í viðræðum Hamas og Ísraela í Kaíró um vopnahlé á Gaza. Þetta er haft eftir fulltrúum …
Ísraelar draga herlið til baka en aðeins til að hvíla hermenn og undirbúa frekari stríðsaðgerðir
Ísraelar hafa dregið töluverðan hluta hersveita sinna frá sunnanverðri Gaza-ströndinni, meðal annars að hluta frá borginni Khan Younis, samkvæmt yfirlýsingum …
Hrikalegar afleiðingar stríðsins fyrir börn á Gaza – Eitt af hverjum fimmtíu látið eða sært
Um 26 þúsund börn hafa látist eða særst síðan árársarstríð Ísraela á Gaza hófst fyrir hálfu ári. Það jafngildir því …
Ísraelar hleypa hjálpargögnum tímabundið inn á Gaza í þeim tilgangi að geta haldið stríðsrekstrinum áfram
Ísraelsk stjórnvöld tilkynntu í gærkvöldi að þau myndu opna tímabundið fyrir sendingar hjálpargagna inn á norðanverða Gaza-ströndinga. Í tilkynningu frá …
Ísraelskur ráðherra krefst kosninga – Netanyahu myndi tapa samkvæmt könnunum
Benny Gantz, ráðherra í stríðsmálaráðuneyti Ísraels, hefur kallað eftir því að kosningar fari fram í landinu í haust. Þrýstingur og …
Lík lækna finnast í rústum al-Shifa sjúkrahússins – Líkamsleifar kramdar af ísraelskum farartækjum
Lík þekktra palestínskra lækna og heilbrigðisstarfsfólks hafa fundist meðal látinna í rústunum af al-Shifa sjúkrahúsinu á Gaza, eftir að Ísraelshers …
Sjö hjálparstarfsmenn drepnir í árás Ísraelshers
Sjö hjálparstarfsmenn hjálparsamtakanna World Central Kitchen eru látnir eftir árás Ísraelshers á Gaza í gærkvöldi. Árás var gerð á bílalest …
Lítil sem engin aukning á hjálpargögnum til Gaza – 14 þúsund börn látin
Lítil sem engin aukning hefur orðið á flutningi hjálpargagna til Gaza að því er Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) greinir frá. …