Árásarstríð Ísraela á Gaza

Landrán Ísraela er stríðsglæpur segir Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna
Því sem næst gengdarlaus útþensla landránsbyggða Ísraela á herteknum svæðum Palestínu er stríðsglæpur. Þetta segir Volker Turk, Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna. …

Ný skýrsla segir Ísraela brjóta gegn úrskurði Alþjóðadómstólsins
Ísrael hefur ekki fylgt ákvæðum bráðabirgða niðurstöður Alþjóðadómstólsins í Haag heldur þvert á móti brotið gegn þeim. Það hafa Ísraelar …

Brýn þörf á að flytja 8.000 sjúklinga út af Gaza
Yfir 8.000 manns eru í brýnni þörf á að verða flutt út af Gaza-strönd til meðhöndlunar á sjúkrahúsum. Af þeim …

Ísraelski herinn snýr við bílalest með neyðaraðstoð til Gaza
Ísraelski herinn stöðvaði fjórtán vörubíla fulla af matvælum til neyðarhjálpar í norðurhluta Gaza í gær og sneri þeim til baka. …

Alþjóða heilbrigðismálastofnunin staðfestir hungurdauða barna á Gaza
Börn deyja úr ofþornun, hungri og vannæringu í sí auknu mæli á Gaza-ströndinni samkvæmt yfirlýsingum fulltrúa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Þau deyja …

72 á leið til Íslands frá Gaza – Sjálfboðaliðar sýndu að hægt væri að hjálpa
Íslensk stjórnvöld hafa, eftir margra vikna og mánaða þrýsting, brugðist við og hyggjast nú flytja fólk frá Gaza sem hefur …

Líkur á að Hamas-liðar hafi beitt kynferðisofbeldi í árásinni á Ísrael
Samkvæmt skýrslu sérfræðinga Sameinuðu þjóðanna eru líkur til að Hamas-liðar hafi beitt fólk kynferðisofbeldi, þar á meðal nauðgunum, í árásum …

Ísraelar ráðast aftur á almenna borgara sem bíða eftir neyðaraðstoð
Ísraelsher réðst í gær Palestínumenn sem biðu eftir bílalest með neyðarsendingum af hveiti. Eftir því sem heilbrigðisráðuneytið á Gaza-strönd segir …

Bandaríkin neituðu að fordæma fjöldamorð Ísraelshers á hungruðum Palestínumönnum
Bandaríkin beittu enn einn ganginn neitunarvaldi sínu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær í tengslum við árásarstrið Ísraels gegn Palestínumönnum …

Tala látinna á Gaza komin yfir 30 þúsund manns
Tala látinna Palestínumanna á Gaza-ströndinni er kominn yfir 30 þúsund og yfir 70 þúsund er særðir í árásarstríði Ísraela, samkvæmt …

Ísraelar skutu tugi Palestínumanna til bana þar sem þeir biðu eftir mataraðstoð
Ísrealski herinn skutu tugi Palestínumanna til bana þar sem þeir biðu eftir mataraaðstoð. „Við fórum til að fá hveiti. Ísraelski …

Hinstu orð bandarísks hermanns voru „Frjáls Palestína“
Lokaorð bandaríska hermannsins, hins 25 ára gamla Aaron Bushnell, sem lést eftir að hafa kveikt í sér sig fyrir utan …