Bankakerfið
Bankastjóri Íslandsbanka segist ímynda sér að bankinn sé einkafyrirtæki
Á fimmtudag birti Viðskiptablaðið viðtal við Jón Guðna Ómarsson, hinn nýja bankastjóra Íslandsbanka, en hann tók við starfinu af Birnu …
Seðlabankinn og ríkisstjórnin auðmjúkir þjónar bankakerfisins: „Græðgi þeirra er óseðjandi“
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og fyrrverandi formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, segir í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í …
Það dugar ekki að breyta reglunum ef bankarnir fara ekki eftir þeim
Ásgeir Brynjar Torfason sérfræðingur í fjármálum og reikningsskilum banka sagði að sumu leyti rétt sem bankafólk héldi fram að regluverk …
Ein króna af hverjum 45 sem rennur um hagkerfið endar sem hreinn hagnaður banka
Samanlagður hagnaður stóru bankanna þriggja var 40,3 milljarðar króna á fyrri helmingi ársins. Kvika banki hefur ekki klárað sitt uppgjör …
Húsið sem geðsjúkir stýrivextir byggðu
Heildarkostnaður Landsbankans, sem er alfarið í eigu ríkisins, við að byggja nýjar höfuðstöðvar við Hörpuna í miðborg Reykjavíkur var um …
Finnur fýkur úr stjórn Íslandsbanka – Fjórir í stjórn sitja sem fastast
Þrír af sjö stjórnarmönnum í Íslandsbanka hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu hjá Íslandsbanka. Finnur …
Enn annar bankamaður fallinn – Ásmundur tekur poka sinn
Ásmundur Tryggvason, framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta hjá Íslandsbanka, fylgir í fótspor Birnu Einarsdóttur, fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka, og tekur poka sinn. …
Bankafólk virðist laðast að glæpum: „Ég skil ekki hvers vegna siðleysið er svona mikið“
Marínó G. Njálsson, fyrrverandi formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, segir að svo virðist sem lögbrot nær alltaf óhjákvæmilegur fylgifiskur bankastarfsemi. Hann telur …
Kvika slítur samrunaviðræðum við Íslandsbanka
Kvika banki hefur slitið viðræðum um mögulegan samruna bankans við Íslandsbanka. Í tilkynningu frá Kviku segir að í ljósi atburða …
„Viðskipti ársins er því einkavæðing Íslandsbanka“
Líkt og Samstöðin greindi frá í gær þá eru viðskiptablaðamenn á Íslandi sjaldnast með puttan á púlsinum. Allir helstu viðskiptablaðmenn …
Lilja mun krefjast þess að Birna fjúki: „Eins og fólk kunni hreinlega ekki að skammast sín“
Björn Ingi Hrafnssson, ritstjóri Viljans, er með sterk tengsl innan Framsóknarflokksins. Hann segir ljóst að Framsóknarkonan Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og …
Eiginmaður framkvæmdastjóra þingflokks Vinstri grænna lykilmaður í bankasölunni
Ásmundur Tryggvason, framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta hjá Íslandsbanka, setti sig sérstaklega í samband við regluvörð bankans til að liðka fyrir …