Dýrtíðin
Verðbólgan lækkar í Evrópu – en ekki hér
Samkvæmt samræmdri neysluvísitölu hagstofu Evrópu, þar sem eignaverð húsnæðis er ekki talið með, fer verðbólga lækkandi í öllum nágrannalöndum okkar …
Segir Moggann snúa öllu á hvolf til að halda því fram að matarverð sé lágt á Íslandi
„Aftur er því slegið upp, að matarkarfan á Íslandi sé hlutfallslega lág eða 13,3% af einkaneysluútgjöldum heimilanna árið 2022, samkvæmt …
Mæld verðbólga eykst þrátt fyrir lækkun á söluverði húsnæðis
Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í ágúst 2023, er 597,8 stig og hækkar um 0,34% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs …
Meiri verðbólga á Íslandi en í öðrum löndum Vestur-Evrópu
Samkvæmt samræmdri vísitölu evrópsku hagstofunnar var verðbólga hér 7,5% í júlí, meiri en í öðrum löndum Vestur-Evrópu. Þar hafa áhrif …
Útsölusvik í ELKO
Svona virka þá Íslenskar útsölur segir Sigrún Jónsdóttir á FB síðu sinni en hún vekur áthygli á dögunum hvernig ELKO …
Íslensk egg þau dýrustu í Evrópu – fyrir utan Sviss þar sem launin eru miklu miklu hærri
Það eru hvergi dýrari egg í Evrópu en á Íslandi samkvæmt lífskjaravefnum Numbeo. Nema í Sviss, en þar eru laun …
Græðgi þeirra efnuðu er þá lifandi að drepa
„Sú verðbólga, sem við erum að kljást við í dag, hefur verið kölluð græðgisbóla, því þau fyrirtæki sem ráða mestu …
Enn bullandi verðbólga í ferðaþjónustu og hjá leigjendum
Það er gríðarlegur munur á verðbreytingum eftir undirflokkum neysluvísitölunnar samkvæmt Hagstofunni. Það sem keyrir verðbólguna niður er annars vegar lækkun …
Vísitala neysluverðs hækkar nánast ekkert á milli mánaða
Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í júlí 2023, er 595,8 stig (maí 1988=100) og hækkar um 0,03% frá fyrri mánuði. …
Verðbólga fellur hratt – nema hér
Verðbólga síðustu tólf mánuði mældist aðeins 3% í Bandaríkjunum í júní og hefur fallið hratt, var rúm 9% fyrir ári. …
Reykjavík sjöunda dýrasta borgin í Evrópu – dýrust á Norðurlöndum
Lífskjaravefurinn Numbeo hefur sent frá sér lista yfir dýrustu borgir heims. Reykjavík er í 15. sæti í heiminum og númer …
Verðbólguhraðinn 10,6% í júní – 8,4% án húsnæðis
Verðbólga síðustu tólf mánuði lækkar samkvæmt mælingu Hagstofunnar á neysluvísitölunni, fer úr 9,5% í 8,9%. Ástæðan er að verðbólguhraðinn í …