Dýrtíðin

Kaupmáttarrýrnun leggst ólíkt á fólk og heimili
Verðbólga á Íslandi hækkar samkvæmt samræmdri evrópskri vísitölu en er enn lág miðað við önnur lönd. Verðbólgan er bara minni …

Krefjast aðgerða vegna kreppunnar
Evrópusamband verkalýðsfélaga hefur birt ákall þar sem þess er krafist að stjórnmálamenn í álfunni fari að vilja almennings og bregðist …

Brynja frestar hækkun leiguverðs um þrjá mánuði
Stjórn Brynju leigufélags ses. hefur í ljósi mikillar verðbólgu á þessu ári ákveðið að frysta leiguverð næstu þrjá mánuði. Leigan …

Greiðslubyrðin hækkað um allt að 210 þúsund krónur á mánuði
„Versta dæmið sem ég fékk var frá manni sem var með 70 milljóna húsnæðislán á breytilegum vöxtum en í júlí …

Stýrivextir í Evrusvæðinu hækka í 1,5%
Tilkynnt hefur verið um hækkun stýrivaxta Evrópska seðlabankans úr 0,75% í 1,5%. Ársverðbólgan á evrusvæðinu er nú 10,9%. Til samanburðar …

Launavísitalan hækkaði umfram verðlag í september
Í miðri verðbólguhrinu gerðist það að Hagstofan mælir 0,8% hækkun launavísitölu í september sem er mun meiri hækkun en mælingar …

Sviss eina Evrópulandið með minni verðbólgu en Ísland
Verðbólga á Íslandi er mun lægri en í flestum Evrópulöndum samkvæmt samræmdi neysluvísitölu, 5,9% meðan verðbólgan er 10,9% í Evrópusambandinu. …

Ríkisstjórn og kreppu mótmælt í fimmtíu borgum
Efnahagsaðgerðum ríkisstjórnar Liz Truss og vaxandi framfærslukreppu var mótmælt í fimmtíu borgum Bretlands í dag að frumkvæði baráttusamtakanna Enough is …

Verðbólga er góð fyrir fyrirtæki
Forstjóri Bandaríska fyrirtækisins Iron Mountain, sem sérhæfir sig í gagnageymslu, sagði sérfræðingum á Wall Street nýlega að mikil verðbólga undanfarinna …

Þúsundir mótmæltu framfærslukrísunni í Dublin
Þúsundir komu saman í Dublin um helgina til að mótmæla framfærslukrísunni á Írlandi en kostnaður almennings við að lifa hefur …

Rikisstjórnin Evrópu útbúa neyðarpakka vegna orkukreppu
Ríkisstjórnir víða um Evrópu hafa sett út björgunarpakka til að mæta áhrifum orkukreppunnar, sem grafið hefur undan kaupmætti almennings. Hér …

Kaupmáttur láglaunafólks dregst hraðar saman í dýrtíðinni
Ef við eigum að geta rætt um kaupmáttarrýrnun láglaunafólks og aðgerðir til að verja það fyrir áhrifum verðbólgu þurfum við …