Efnahagurinn
Mestum efnahagsvexti spáð í Rússlandi
Efnahagsvöxtur í Rússlandi verður að líkindum meiri en í öllum þróuðum hagkerfum heimisins á þessu ári. Þetta er spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins …
Vöxtur í grísku hagkerfi en ekki dregur úr misskiptingu
Fyrir áratug síðan glímdi Grikkland við hrikalega skuldakreppu, sem einkenndist af áralngum niðurskurði, erfiðleikum og ólgu. Nú telja embættismenn og …
Meira þarf til en háa vexti til að kæla hagkerfið samkvæmt Alþjóðagjaldeyrissjóðnum
Samkvæmt nýlegri greiningu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins má skýra ólík áhrif peningastefnu ríkja að stórum hluta með ólíkr stöðu á húsnæðismarkaði í hverju …
Losnum ekki við verðbólguna fyrr en húsnæðisvandinn er leystur
Ólafur Margeirsson hagfræðingur segir að þjóðin muni þurfa að búa við háa verðbólgu um ókomna framtíð ef ekkert verður gert …
Seðlabankinn lækkar vextina ekki neitt, áfram mjög háir raunvextir
Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað að lækka vexti ekkert, þrátt fyrir lækkandi verðbólgu og kjarasamninga sem með sáralitlum launahækkunum. Stýrivextir á Íslandi …
Fjöldamótmæli á Kúbu vegna matar- og raforkuskorts
Hundruð Kúbverja mótmæltu í gær á götum Santiago de Cuba, næststærstu borgar Kúbu, vegna viðvarandi matarskorts og rafmagnsleysis. Viðlíka stór …
Kulnun Íslands sem ferðamannastaðar rakin til eldsumbrota og dýrtíðar
Íslenskir ferðalangar sem hafa farið erlendis síðustu vikur taka sumir hverjir undir það sem komið hefur fram síðustu daga hjá …
Árlegt skattastress í skugga gagnrýni á yfirvöld
Þeir sem eru óvissir hvort þeir hafi greitt allan lögbundinn skatt af tekjum síðasta árs eru eflaust spenntir og jafnvel …
Kúba óskar eftir aðstoð frá Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna
Ríkisstjórn Kúbu hefur óskað eftir aðstoð Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna. Er það í fyrsta skipti sem það gerist og sýnir hversu …
Þvæla að það sé tenging milli launa og verðs á vöru á Íslandi – Hagfræðin og raunveruleikinn stangast á
„Enn er reynt að kenna fólki, sem getur varla framfleitt sér á lélegum launum, að fái það kjarabætur, þá fari …
Þingkona hrakti orð seðlabankastjóra
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingkona Flokki fólksins, hrakti rétt í þessu ummæli seðlabankastjóra sem hafði á fundi þingnefndar í morgun sagt …
40 prósent sósísalista áttu ekki fyrir jólum
Vaxandi ójöfnuður mælist meðal landsmanna í þjóðarpúlsi Gallup. Þeim sem ekki áttu fyrir jólunum fjölgaði um ríflega helming milli ára …