Efnahagurinn
Vísitalan hvergi eins næm fyrir fasteignaverði
Húsnæði er stór hluti af neyslu allra — það kostar jú að hafa þak yfir höfuðið. Verkefni Hagstofunnar er að …
Vantar viðbrögð ríkisstjórnar við verbólgu og vöxtum
Hagfræðingar heildarsamtaka launafólks gagnrýna ríkisstjórnina fyrir að koma ekki með aðgerðir til að mæta lífskjarakrísu þeirra sem eru með minnstar …
Gagnrýnir aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands gagnrýnir harðlega stýrivaxtahækkun Seðlabankans sem tilkynnt var í morgun og gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að beita ekki tækjum …
Launasumman dróst saman í fyrra þrátt fyrir 7% hagvöxt
Samkvæmt samantekt Hagstofunnar á svokallaðri launasummu, það er staðgreiðsluskilum á tekjuskatti, drógust launagreiðslur á mann saman á föstu verðlagi í …
Stjórn efnahagsmála skapar lífskjarakrísuna
Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í fjármálum segir í Tímariti Sameykis sem nú er á leið til félagsfólks, að embættismenn sem …
Ljóst að sneið launafólks mun minnka mikið 2022-23
Hagdeild Íslandsbanka hefur sent frá sér þjóðhagsspá sem gerir ráð fyrir áframhaldandi vexti hagkerfisins. Hagdeildin áætlar að hagvöxturinn í fyrra …
Gagnrýnir ráðuneyti Bjarna fyrir trix og skítamix
„Þó það geti eflaust verið til þess fallið að fá klapp úr salnum frá skuldlausum heimilum sem að sannarlega geta …
60% meiri hagnaðar fyrirtækja í verðbólgunni
„Samkvæmt áætlun BHM jókst samanlagður rekstrarhagnaður fyrirtækja um 60% á árunum 2018-2022 á sama tíma og verðlag hækkaði um 20%. …
Minna peningamagn í dollar á eftir að hafa miklar afleiðingar
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor sagði við Rauða borðið að mikil hætta væri á að skuldsett ríki lentu í miklum vanda nú …
Halldór Benjamín sér flótta launafólks yfir í opinbera geirann
Flótti frá einkageiranum yfir í opinbera geirann er þróun sem ber dauðann í sér, sagði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka …
Allir mælar sýna verri stöðu í Evrópu en á Íslandi
Tólf mánaða verðbólga á Íslandi mældist minni í september en ágúst. Reiknuð húsaleiga sem tekur mið af þróun á fasteignamarkaði …
Stríð Pútíns færir sumum á Íslandi 180 milljarða
Í skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankans kemur fram að stríðið í Úkraínu hækkaði verði á áli um 61% á fyrri helmingi ársins …