Fátækt

Einn af hverjum sjö Bretum glímir við hungur
Samkvæmt nýjum tölum frá bresku góðgerðasamtökunum The Trussel Trust, sem sjá m.a. um að deila út mataraðstoð, þá glímdi einn …

Þriðjungi fleiri þurftu að fá fjárhagsaðstoð sveitarfélaga í fyrra
Þeim heimilum fjölgaði mikið sem þurftu fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna í fyrra, fjölgaði um 2.226. Miðað við að heimilin séu um 160 …

Konur, einstæðir foreldrar og innflytjendur eiga erfiðast með að ná endum saman
Tæplega helmingur, um 46 prósent, launafólks á Íslandi á mjög erfitt, erfitt eða nokkuð erfitt með að ná endum saman. …

Tæplega helmingur launafólks gætu ekki mætt óvæntum 80 þúsund króna útgjöldum
Ríflega 38 prósent alls launafólks á Íslandi gæti ekki mætt óvæntum 80.000 kr. útgjöldum í dag án þess að stofna …

Fjórðungur einstæðra mæðra hafa ekki efni á að gefa börnunum jólagjafir eða afmælisgjafir
Um fjórðungur einstæðra mæðra segja að fjárskortur hafi komið í veg fyrir að þær gátu gefið afmælis- og/eða jólagjafir. Svo …

Helmingur einstæðra mæðra neyðast til að taka ránlán
Þriðja hver einstæð móðir, tæplega 33 prósent, hefur neyðst til að biðja vini og vandamenn um lán. Fjórði hver einstæður …

Leigufélagið Alma kastar áttræðum manni og fötluðum syni hans á dyr
Í byrjun vikunnar var áttræðum manni Ólafi Snævari Ögmundssyni og fötluðum syni hans Auðunni Snævarri Ögmundssyni kastað á dyr úr …

Lygi að laun séu með hæsta móti á Íslandi
Stefán Ólafsson, prófessor emiritus í félagsfræði, segir að það sé mýta að laun á Íslandi séu óvenju há. Í pistli …

Hvenær er nóg nóg?
Þessi frétt er ekki um stríðskonu auðvaldsins, Svanhildi Hólm, og andóf hennar gegn launahækkunum hjúkrunarfræðinga. Nei, þessi frétt er um hreyfingu …

Mikill meirihluti telur brýnt að bæta slæm kjör fatlaðs fólks
Mikill meirihluti Íslendinga telur kjör öryrkja ýmis frekar eða mjög slæm og segir brýnt að bæta þau. Þetta kemur fram …

Fátækt eykst í Bretlandi og matarbankar að tæmast
Matarbankar í Bretlandi spruttu upp eins og gorkúlur þegar starfsgetumati var komið á um 2013 og velferðar- og heilbrigðiskerfið svelt …

Svartur desember hjá hinum verst stæðu
Hver hörmungarfréttin af annarri hefur riðið yfir fátækasta fólkið og það sem er í veikastri stöðu það sem af er …