Ferðaþjónusta
Fólki fjölgað um 30% frá gosinu í Eyjafjallajökli, mest ferðamenn og þau sem þjónusta þá
Samkvæmt Hagstofunni voru gistinætur erlendra ferðamanna fleiri í september en nokkru sinni fyrr. Það er sama þróun og verið hefur …
Bláa lónið greinir gestum ekki frá hættu á eldgosi
Í fréttum RÚV á sunnudag var greint frá því óvissuástandi sem ríkir nú við baðstaðinn Bláa lónið á Reykjanesi, þar …
Íbúum hryllir við 11 ný hótel í Reykjavík: „Hvar ætla þau að finna starfsfólk og hvar á það fólk að búa?“
Í Morgunblaðinu í gær mátti sjá skælbrosandi borgastjóra, Dag B. Eggertsson, tilkynna enn fleiri hótel í Reykjavík. Svo virðist sem …
Síðasta ár gistu ferðamenn 22 nætur á hvern íbúa á Íslandi en aðeins 9,5 á Spáni
Evrópska hagstofan, Eurostat, birti á þriðjudagskvöld nýuppfærðar tölur yfir fjölda gistinátta ferðamanna í ríkjum Evrópu. Ísland er meðal þeirra landa …
Fleiri ferðamenn með meiri pening: Velta í ferðaþjónustu 55% meiri nú en fyrir heimsfaraldur
Velta í ferðaþjónustu nam 180 milljörðum króna í maí og júní á þessu ári, samanborið við 140 milljarða árið 2022. …
58% landsmanna telja of mikið af túristum á Íslandi
Samkvæmt könnun Gallup fyirr vefritið Turisti.is segja 58% landsmanna að of mikið sé ferðafólki á Íslandi. 40% segja fjöldan hæfilegan …
Íbúi á Seltjarnarnesi uppgötvaði skyndilega að húsið hans var orðið að hóteli
Íbúi á Seltjarnarnesinu segir farir sínar ekki sléttar í færslu sem hann birtir innan Facebook-hóps íbúa á nesinu. Þannig er …
Sexfalt fleiri ferðamenn á Íslandi en að jafnaði í ríkjum OECD
Til landa OECD kemur að jafnaði einn ferðamaður á móti hverjum íbúa á ári. Fjöldi ferðamanna er þó umtalsvert hærri …
Stefnulausar komur skemmtiferðaskipa skilja lítið eftir sig
Fjöldi skemmtiferðaskipa hafa lagst að höfnum við Íslandsstrendur í sumar en áætlað var að um 300 skip kæmu hingað ásamt …
Troðningstúrismi setur mark sitt á æ fleiri borgir og bæi
„Æ oftar og víðar vakna umræður um afleiðingar troðningtúrisma. Á sama tíma er bent á gríðarlegt efnahagslegt mikilvægi ferðaþjónustu. Borgir, …
„Ferðaiðnaðurinn er að eyðileggja menningu, umhverfi og náttúru landsins“
Þór Saari, fyrrverandi þingmaður, segir í pistli sem hann birtir innan Facebook-hóps Sósíalista að Íslendingar verði að fara að átta …
Mæður Íslands segja Baseparking við Leifsstöð skilja eftir sig sviðna jörð: „Bílinn fannst ekki“
Íslenskar mæður segja farir sínar ekki sléttar í viðskiptum við bílastæðaþjónustuna Baseparking við Leifsstöð. Hver móðir á eftir annarri varar …