Fjölmiðlar

Hætt við endursýningar á Sunnudagsmorgni með Gísla Marteini
Það er einhver vandræðagangur á Ríkissjónvarpinu. Eins og Samstöðin fjallaði um fyrir viku þá byrjar Silfrið ekki á sama tíma …

Silfrið snýr aftur, en seint og þá breytt eftir skipulagsbreytingar
„Silfrið mun sannarlega snúa aftur síðari hluta september þegar það liggur fyrir í hvaða mynd við viljum hafa það, þetta …

Þingið kallað saman 12. september – en ekki Silfrið
Silfrið, umræðuþáttur Ríkissjónvarpsins, er ekki á auglýstri dagskrá haustsins, en vanalegur hefur þátturinn byrjað um sama leyti og Alþingi. Þingið …

Segir Davíð og Moggann líkjast lygaveitum bandarískra nýfasista
„Mér hafa lengi blöskrað skrif Morgunblaðsins um bandarísk stjórnmál; ég hef undrast lofgjörðarpistla þess um Donald J. Trump og furðað …

Útvarpssendingar Samstöðvarinnar verða á fm 89,1
Samstöðin er að safna fyrir útvarpssendingum og mun hefja útsendingu þegar 150 nýir áskrifendur hafa bæst við. Söfnunin hófst fyrir …

Fjölmiðlastyrkir Lilju vinna gegn Samstöðinni og öðrum nýjum miðlum
Ríkisstjórnin styrkir einkarekna fjölmiðla eftir kerfi sem hyglir miðlum sem fyrir eru en veikir samkeppnisstöðu þeirra sem vilja stofna nýja. …

Samstöðin vill senda út á útvarpsbylgju en vantar fleiri áskrifendur svo það sé hægt
Samstöðin er komin með öll leyfi til að senda út dagskrá á útvarpsbylgju en vantar fé til að geta hafið …

Sögðu bújörð vélaða af manni með heilarýrnun
Guðrún Hálfdánardóttir rifjar upp deilur um bújörðina Hrífunes í Skaftártungu í fimm þátta hlaðvarpssyrpu á rás eitt Ríkisútvarpsins. Eins og fram …

Ákæra á hendur Trump ekki getið í Mogganum – leiðarinn segir Hunter Biden mesta hneykslið
Í ritstjóratíð Davíðs Oddssonar hefur Morgunblaðið færst hratt út á hægri jaðar stjórnmálanna. Í leiðurum blaðsins skrifar hann fallega um …

Blaðamenn gefast upp á mótmælum gegn ráðningu últra-hægrimanns í ritstjórastólinn
Blaðamenn sunnudagsblaðsins Le Journal du Dimanche í París, sem kalla mætti Sunnudagsblaðið, ákváðu í dag að láta af verkfalli sem …

Segist hafa misst heilsuna vegna ofsókna Sjálfstæðisflokksins
Sigurður G. Tómasson, þriðji dagskrárstjóri Rásar 2, var gestur Ólafs Páls Gunnarssonar ásamt Kristínu Ólafsdóttur í Röddum rásar tvö, upprifjunarþáttaröð …

Brandari að fyrrverandi aðstoðarmaður Sigurðar Inga útskýri Lindarhvolsmálið á RÚV
Sigurjón Þórðarson, varaþingmaður Flokks fólksins, segir galið að RÚV hafi fengið fyrrverandi aðstoðarmann Sigurðar Inga Jóhannessonar, formanns Framsóknarflokksins, til að fjalla um …