Fjölmiðlar

Mogginn: Núll áhugi á innihaldi Lindarhvolsmálsins
Fréttasprengja gærdagsins, að fyrrum ríkisendurskoðandi hafi sent ríkissaksóknara Lindarhvolsmálið vegna gruns um brot á hegningarlögum, ratar ekki á forsíðu eina …

Macron leggur til að samfélagsmiðlar verði bannaðir
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur staðið í ströngu síðustu daga, en miklar óeirðir hafa átt sér stað í París og …

Kristinn tekur íslenska blaðamenn til bæna – Íþróttablaðamaður sá eini sem hringdi eftir sögulegan fund
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir blaðamönnum, og þá sérstaklega íslenskum, til syndanna í pistli sem hann birtir á Facebook nú …

Þáttum og útsendingum fjölgar á Samstöðinni
Í vikunni sem er að líða bættust við nýir þættir á Samstöðinni auk þess sem sendur var út fundur um …

Mikil og fjölbreytt umræða á endurreistri Samstöð
Samstöðin hóf útsendingar að nýju á mánudaginn eftir innbrot, þjófnað og skemmdarverk. Á þessari viku hafa verið sendir út nokkrir …

Útsendingar Samstöðvarinnar hafnar að nýju
Útsendingar Samstöðvarinnar á Facebook, youtube og helstu hlaðvarpsveitum hófust aftur i gærkvldi eftir mánaðarlangt hlé. Brotist var inn í stúdíó …

Þingið vill leyfa Lilju að styrkja áfram Moggann og Sýn
Allir þingmenn í allsherjar- og menntamálanefnd leggja til að frumvarp Lilju D. Alfreðsdóttur menningarmálaráðherra um styrki til einkarekinna fjölmiðla verði …

Nýtt róttækt tímarit kallast Demos
Á næstunni kemur á markaðinn nýtt tímarit um sögu og samfélagsmál. Það nefnistDEMOS, sem þýðir Lýður. Ekki þó hvaða lýður …

Heimildin með eilítið meiri lestur en Stundin
Samkvæmt mælingu Gallup lásu 12,6% landsmanna Heimildina í apríl. Það er eilítið fleiri en lásu Stundina í desember, en þá …

Samstöðin rís líklega upp á uppstigningardag
„Það er orðið nokkuð ljóst að Samstöðin mun rísa upp sterkari en áður eftir innbrot og þjófnað á tækjum úr …

„Látum uppivöðsluseggi ekki eyðileggja frábæra þáttagerð“
„Ömurlegt! Samstöðin er það mest spennandi sem hefur verið að gerast í fjölmiðlun undanfarið,“ skrifar Framsóknarmaðurinn Hallur Magnússon, fyrrverandi varaborgarfulltrúi …

Almenningur reisir við Samstöðina
„Við sendum út neyðarkall og almenningur svaraði strax. Við sjáum ekki enn út úr þessum en erum fullviss um að …