Flóttafólk
arrow_forward
„Það vísar enginn nauðstöddum á dyr án þess að drepa hluta af sjálfum sér“
Hafin er undirskriftasöfnun þar sem skorað er á íslensk stjórnvöld að senda ekki úr landi drengina Sameer og Yazan, „sem …
arrow_forward
Ísland veit ekki hvað varð um helming farþega Venesúela-flugsins en hyggst þó endurtaka leikinn í janúar
Um miðjan nóvember sendu íslensk stjórnvöld 180 venesúelska ríkisborgara úr landi með leiguflugi, eftir synjun um alþjóðlega vernd. Af þeim …
arrow_forward
Ísland neitar 12 og 14 ára frændum frá Gasa um vernd, næsta skref er brottvísun
Stjórnvöld hafa neitað tveimur frændum frá Palestínu, 12 og 14 ára gömlum, um vernd á Íslandi, en þeir hafa dvalið …
arrow_forward
Samtökin Solaris stöðva neyðaraðstoð við flóttafólk, sjóðir á þrotum
Fjármunir hjálparsamtakanna Solaris eru á þrotum, eftir linnulausa neyðaraðstoð við heimilislaust flóttafólk á Íslandi frá gildistöku breytinga á útlendingalögum síðasta …
arrow_forward
Almenningur forviða yfir fyrirhugaðri brottvísun fjölskyldu Husseins Hussein
Fjöldi fólks hefur brugðist ókvæða við þeim fréttum, nú á miðvikudag, að Útlendingastofnun hyggist brottvísa fjölskyldu Husseins Hussein hið snarasta. …
arrow_forward
Íbúi á Íslandi missti föður, móður, systur og frænda í loftárás – 17 ára systir hans er særð í Egyptalandi
Suli heitir ungur maður frá Gasa-svæðinu, sem fékk viðurkenningu réttinda sinna sem flóttamaður á Íslandi á síðustu árum. Systir hans, …
arrow_forward
„Þú ert ekki löglegur hérna. Þú getur ekki hringt í lögregluna“
Salahadin heitir hann, ungur maður frá Eritreu, sem kom til Íslands í september árið 2022. Það var eftir viðkomu í …
arrow_forward
Ráðherra kynnir tíu breytingar á útlendingalögum til að takmarka áhrif mannréttinda
Dómsmálaráðherra hefur kynnt frumvarp um breytingar á lögum um útlendinga. Breytingarnar snúast um meðferð umsókna um alþjóðlega vernd og eru …
arrow_forward
Vísvitandi blekking eða misskilningur?
,,Þau vissu ekki að þau væru að skrifa undir eigin dóm, jafnvel dauðadóm“ segir einn Venesúela í biðstöðu á Íslandi …
arrow_forward
Um 200 manns brottvísað frá Íslandi til Venesúela, sökuð um landráð við lendingu
Með skírskotun til þeirra Evrópulanda sem reka nú harðasta stefnu gegn flóttafólki, landa á við Danmörku og Bretland, hafa íslensk …
arrow_forward
Hæstiréttur Bretlands úrskurðar: útvistun flóttafólks til Rúanda er ólögmæt
Nú að morgni miðvikudags úrskurðaði æðsti dómstóll Bretlands að áform þarlendra stjórnvalda um að hýsa umsækjendur um alþjóðlega vernd utan …
arrow_forward
Stjórnvöld þvinga lyf í fólk við brottvísanir og ráðherrar víkjast undan fyrirspurnum
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hefur nú leitað svara ráðherra um þvingaða lyfjagjöf sem beitt er við brottvísanir frá vorinu …