Heimspólitíkin
Siðferðislega rétt að lækka skatta á hin ríku
Það er bæði efnahagslega rétt og siðferðislega rétt að lækka skatta, sagði Liz Truss í varnarræðu sinni á landsfundi Íhaldsflokksins …
Kosningar í Danmörku eftir fjórar vikur
Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, boðaði til þingkosninga rétt í þessu. Kosningarnar hafa fram 1. nóvember og fram undan er eldsnörp …
Almenningur fær að borga fyrir bónusa og skattalækkanir
Ársþing breska Íhaldsflokksins stendur nú yfir í Birmingham í Englandi. Flokksþingið er haldið í skugga skelfilegrar óstjórnar hinnar nýju ríkisstjórnar …
Truss og Kwasi pakka í vörn
„Forsætisráðherrann var neydd til að hætta við skattalækkanir fyrir ríkasta 1 prósentið – en skaðinn er skeður, heimilin eru að …
Lula með fleiri atkvæði en nær ekki meirihluta
Þegar nær öll atkvæði hafa verið talin í brasilísku forsetakosningunum er Luiz Inácio Lula da Silva með 48,4% atkvæða en …
Almenningur hefur misst trú á íslamska lýðveldinu
„Það er ljóst að eitthvað verður undan að láta“, segir Kjartan Orri Þórsson aðjúnkt í Mausturlandafræðum við Háksóla Íslands. „Til …
Margt vinstra fólk á Ítalíu mætti ekki á kjörstað
Eitt það áhugaverðasta við niðurstöðurnar er dræm kjörsókn, segir Michele Rebora stjórnmálafræðingur eftir ítölsku kosningarnar. Kjörsókn var dræm í suðrinu, …
Flokkurinn ætti frekar að taka upp kröfur almennings
Mick Lynch, formaður félags járnbrautastarfsmanna, sagðist ekki hafa sungið með þegar landsþing Verkamannaflokksins brast í þjóðsönginn, God Save the King. …
Kúbverjar samþykktu hjónaband samkynhneigðra
Kúbverjar hafa samþykkt ný fjölskyldulög í þjóðaratkvæðagreiðslu sem heimila samkynhneigðum að giftast og ættleiða auk þess að endurskilgreina réttindi barna. …
Verkalýðsfélögin kalla eftir róttækari stefnu
Ársþing breska Verkamannaflokksins stendur nú yfir í Liverpool í Bretlandi. Flokkurinn er að reyna að reka af sér slyðruorðið eftir …
Þetta verður ríkisstjórn undir forystu Bræðra Ítalíu
Giorgia Meloni, leiðtogi Bræðra Ítalíu, fagnaði afgerandi kosningasigri í Róm. „Næsta ríkisstjórn verður undir forystu Bræðra Ítalíu. Það er krafa …
Al Jazeera afhjúpar undirróður í breska Verkamannaflokknum
Al Jazeera hóf ítarlega umfjöllun um innri mál breska Verkamannaflokksins í sjónvarpsútsendingu á besta útsendingartíma í gærkvöldi. Miðillinn hefur undir …