Hernaður
900.000 manns á dauðalista Ísrael: „Skyldu þeir fara að pæla í að útvega gasofna“
„Við munum gjöreyða Hamas, og við munum sigra, en það á eftir að taka sinn tíma,“ sagði Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra …
Rauði hálfmáninn ákallar leiðtoga heims að grípa inn í og koma í veg fyrir stórhörmungar á næstu klukkustundum
Nú þegar hallar að kvöldi föstudags í Ísrael og Palestínu hefur enn ekki verið tilkynnt hvað býr að baki þeirri …
Drápum barna á Gasa verður að linna, segir UNICEF og kallar eftir tafarlausu vopnahléi
„Drápum barna verður að linna,“ sagði James Elder, talsmaður UNICEF, í yfirlýsingu á föstudag, um framvindu stríðsins sem Ísrael lýsti yfir …
Bandarískir forstjórar safna „svörtum lista“ yfir námsfólk sem segir Ísrael bera ábyrgð á stríðinu
Í kjölfar árásar Hamas á Ísrael á laugardag gáfu 30 samtök nemenda við Harvard-háskóla út sameiginlega yfirlýsingu sem hefst á …
Ísrael skipar milljón manns á Gasa að færa sig til suðurhlutans innan sólarhrings
Rétt undir miðnætti að kvöldi fimmtudags, að staðartíma, fengu fulltrúar Sameinuðu þjóðanna sem annast mannúðarmál og öryggi á Gasa upplýsingar …
Bandaríkin setja engin skilyrði fyrir framlagi hergagna til Ísrael
Á fimmtudag, sjötta degi eftir árás Hamas á Ísrael, kom þar að hefndaraðgerðir ísraelskra stjórnvalda, hóprefsingin sem Sameinuðu þjóðirnar hafa …
Árleg kjarnavopnaæfing NATO, „Stöðugt hádegi“ hefst á þriðjudag
Á þriðjudag í næstu viku, þann 17. október, hefst kjarnorkuvopnaæfing NATO, sem bandalagið segir í tilkynningu að fari fram árlega, …
Það sem aðgreinir okkur frá hryðjuverkamönnum er virðing fyrir mannslífum, sagði Blinken og tilkynnti um vopnasendingar til Ísrael
Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er lentur í Ísrael, þar sem hann og Benjamin Netanyahu héldu sameiginlegan blaðamannafund í dag, fimmtudag. …
Netanyahu myndar neyðarstjórn sem hyggst „þurrka Hamas af yfirborði jarðar“
Þeim sem vitað er að létust í árás Hamas síðasta laugardag hefur nú, fimm dögum síðar, fjölgað í yfir 1.200. …
Ísraelsher raðar upp skriðdrekum og virðist undirbúa innrás á Gasa
Eftir að Ísraelsher náði yfirhöndinni í átökum við Hamas-liða í ísraelska þorpinu Kfar Aza á þriðjudag fannst þar fjöldi látinna …
Yfir 180 þúsund íbúa Gasa flýja heimili sín undan loftárásum
Að loknum mánudeginum, þriðja degi þeirra átaka sem hófust með árás Hamas-liða á Ísrael undanliðna helgi, lét Mannúðaraðstoð SÞ vita …
Sem Aseri verð ég að hafa orð á þjóðernishreinsunum lands míns gegn Armenum
„Heimurinn hefur nú horft upp á aldalanga tilvist Armena í Nagornó-Karabak líða undir lok. Allt fólk af armenskum uppruna hefur …