Húsnæðismál

Háskólanemar í leiguverkfall
arrow_forward

Háskólanemar í leiguverkfall

Húsnæðismál

Nemendur við háskólann í Manchester á Englandi eru komnir í leiguverkfall. Er það í annað skiptið á tæpum þremur árum …

Húsaleiga á höfuðborgarsvæðinu er 70% af lágmarkslaunum
arrow_forward

Húsaleiga á höfuðborgarsvæðinu er 70% af lágmarkslaunum

Húsnæðismál

Álag húsaleigu á lágtekjuhópa heldur áfram að hækka. Frá árinu 2011 hefur húsaleiga hækkað langt umfram laun og borga lágtekjuhópar …

Meirihluti umhverfis- og skipulagsráðs vill ekki áheyrn frá leigjendum
arrow_forward

Meirihluti umhverfis- og skipulagsráðs vill ekki áheyrn frá leigjendum

Borgarmál

Tillögu Sósíalistaflokks Íslands um það að fulltrúi leigjenda sitji í umhverfis- og skipulagsráði var vísað frá. Fulltrúar meirihluta Samfylkingar, Framsóknar, …

Ísland og Nýja-Sjáland í ruslflokki
arrow_forward

Ísland og Nýja-Sjáland í ruslflokki

Húsnæðismál

Réttarstaða leigjenda á Íslandi er í algerum ruslflokki samkvæmt nýlegri greiningu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Fær Ísland falleinkun af verri …

Svikarar gera út á neyð á leigumarkaði
arrow_forward

Svikarar gera út á neyð á leigumarkaði

Húsnæðismál

Leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna barst ábending um að íbúðir væru auglýstar til leigu á samfélagsmiðlum á óvenju lágu verði. Virðist sem óprúttnir …

Fúsk í byggingariðnaði skaðar heilsu og fjárhag almennings
arrow_forward

Fúsk í byggingariðnaði skaðar heilsu og fjárhag almennings

Húsnæðismál

Venjulegt fólk heldur að einhver gæti hagsmuna þeirra segir Ríkharður Kristjánsson verkfræðingur en hann segir „fúsk“ á öllum stigum byggingariðnaðarins …

Reykjavíkurborg situr á lóðum en neitar sjálf að byggja á þeim
arrow_forward

Reykjavíkurborg situr á lóðum en neitar sjálf að byggja á þeim

Borgarmál

Í svari frá Reykjavíkurborg við fyrirspurn um hver rökin væru fyrir því að borgin byggi sjálf ekki íbúðir á eigin …

Stuðningur við húsakaup ungs fólks dróst saman um 82%
arrow_forward

Stuðningur við húsakaup ungs fólks dróst saman um 82%

Húsnæðismál

Aðeins voru veitt 67 hlutdeildarlán í fyrra, en þeim er ætlað að auðvelda ungu fólki og fyrstu kaupendum að eignast …

Leiguverð ríkur upp þótt eignaverð lækki
arrow_forward

Leiguverð ríkur upp þótt eignaverð lækki

Húsnæðismál

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun sleppti út vísitölu leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu fyrir desember í morgun og sýnir hún að húsaleiga er að …

Húsaleigubætur halda ekki í við hækkun húsaleigu
arrow_forward

Húsaleigubætur halda ekki í við hækkun húsaleigu

Húsnæðismál

Þrátt fyrir 13,8% hækkun húsnæðisbóta um áramótin ofan á 10,0% hækkun síðasta sumar eru grunnbæturnar aðeins 765 kr. hærri á …

Söluverð hækkað tvöfalt á við byggingarkostnað
arrow_forward

Söluverð hækkað tvöfalt á við byggingarkostnað

Húsnæðismál

Eitt skýrasta dæmi þess að húsnæðisstefna stjórnvalda hyglir lóðabröskurum og verktökum á kostnað almennings er að fasteignaverð hefur hækkað meira …

HMS dregur úr þjónustu við leigjendur
arrow_forward

HMS dregur úr þjónustu við leigjendur

Húsnæðismál

Verðsjá húsaleigu sem fasteignaskrá hjá Þjóðskrá hefur haldið úti um langt árabil er óvirk og hvergi að finna á heimasíðu …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí