Húsnæðismál
75% af leigusamningum bundnir við vísitölu neysluverðs
Vitundarvakning virðist vera orðin fyrir þeirri augljósu staðreynd að húsnæðiskostnaður sé megindrifkraftur að baki verðbólgunnar hér á landi. Aðrir augljósir …
Skaðvaldar spila fjárfestingaleiki með húsnæði – keyra upp verð og verðbólgu
Meginstraumsfjölmiðlar eru loksins byrjaðir að taka eftir helsinu sem ríkir á húsnæðismarkaði, ef marka má fréttaflutning Vísis í dag þess …
Þarf að stöðva fjárfesta sem kaupa allar íbúðir
Fyrr í dag var greint frá því á Vísi að á þessu ári hafi 9 af hverjum 10 íbúðum verið …
41% af uppsafnaðri þörf íbúða árið 2024 fullbúnar – Aðeins 80% náðist á síðasta ári
Fjöldi íbúða í byggingu í Reykjavík fjölgar um 10% á milli mánaða, samkvæmt nýjum tölum HMS. Þannig hafa framkvæmdir við …
Seldu lóðir á Ártúnshöfða fyrir margra milljarða hagnað – nýr eigandi byggir lúxusíbúðir til ferðamanna
Dótturfélag „fasteignaþróunarfélagsins“ Þorpið vistfélag, keypti lóðir á Ártúnshöfða árið 2021 á 7,4 milljarða og seldi á síðasta ári fyrir 11 …
Fjárfestar í lóðabraski hafa gert það ómögulegt að byggja hagkvæmt húsnæði
Lóðabrask og markaðsöflin gera það ómögulegt að byggja hagkvæmt húsnæði. Þetta og fleira kemur fram í máli Ragnars Þórs, formanni …
Þarf að bregðast hratt við annars magnast tjónið af stefnu Ásgeirs
„Það er húsnæðiskostnaðurinn sem heldur uppi verðbólgunni núna, eins og undanfarna mánuði. Hátt vaxtastig Seðlabankans er lykil orsakavaldur þess. Þetta …
Enn ein glærusýningin um húsnæðismál
Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkur, kynnti „nýjar áherslur“ í húsnæðisstefnu borgarinnar í dag við máttlitla pomp og prakt. Fjölmiðlar og íbúar …
Íbúum Hafnarfjarðar muni fjölga um 40% á næstu tíu árum en algert ofnæmi fyrir byggingu íbúða
Uppfærð húsnæðisáætlun Hafnarfjarðarbæjar á vef HMS gerir ráð fyrir að íbúum bæjarins fjölgi um 24% á næstu fimm árum og …
Skráningarskylda leigusamninga felld úr frumvarpi ríkisstjórnarinnar
Nýsamþykkt húsaleigufrumvarp Sigurðar Inga, fyrrum innviðaráðherra, núverandi fjármálaráðherra, hefur fellt úr gildi ákvæði um skráningarskyldu leigusamninga. Samstöðin ræddi við Finnbjörn …
Áhyggjur af húsnæðismarkaði í raun auglýsing fyrir ghettó fyrir eldri borgara
Greinar eftir sem og viðtöl við Sigurð Stefánsson, framkvæmdastjóra Aflvaka, hafa vakið nokkra athygli undanfarið enda hefur hann verið að …
Gósentíð og gróðavonir lóðabraskara og verktaka lendir á herðum fyrstu kaupenda og leigjenda
Útboð lóða renna út eins og heitar lummur þessa dagana, sem sveitarfélögum og lóðabröskurum gæti þótt gósentíð, en afleiðingarnar munu …