Innflytjendur

Fjórða hvert leikskólabarn með erlendan bakgrunn
Í desember 2022 sóttu tæplega 20 þúsund börn leikskóla á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 635 börn frá árinu …

Íslensk stjórnvöld misnota hælisleitendakerfið
Þetta segir Ögmundur Jónasson sem telur að stjórnvöld mismuni umsækjendum um alþjóðlega vernd hérlendis. Hann gerir meðhöndlun íslenskra stjórnvalda á …

Íslenskukennsla að loknum löngum vinnudegi ekki vænleg til árangurs
Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslenskri málfræði og málfarslegur aðgerðarsinni segir í Tímariti Sameykis að eigi íslenska að halda stöðu sinni …

Aldrei fleiri starfandi innflytjendur
Það hafa aldrei verið fleiri starfandi innflytjendur á Íslandi eins og í september síðastliðnum. Þá fjölgaði innflytjendum enn á sama …

Alltof lítið framboð af íslenskukennslu fyrir útlendinga
Lina Hallberg og Victoria Bakshina segja íslenskukennsla fyrir útlendinga veika. Of fá námskeið eru í boði og í raun engin …

Landsmenn orðnir 385 þúsund og þjóðin yngist og styrkist
Landsmenn voru 385.230 í lok september og hefur fjölgað um rúm níu þúsund það sem af er árinu. Mestu munar …

Íslenskan notuð sem kúgunartæki á innflytjendur
„Við verðum að breyta viðhorfi okkar til „ófullkominnar“ íslensku og framkomu okkar við þau sem vilja og reyna að tala málið – …

Of mikið óþol gagnvart íslensku með hreim
„Þó við séum almennt álitin frjálslynd og jákvæð þjóð í garð innflytjenda þá er hreintungustefnan mjög sterk í okkur,“ segir …

Innflytjendur skammaðir fyrir að gera kröfur
Victoria Bakshina, háskólanemi og íslenskukennari, segir að opið bréf innflytjenda þar sem þeir gera þrjár kröfur á hendur samfélagi hafi …

Vill herða útlendingalög vegna álags á grunnkerfin
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra lagði hert útlendingalög fyrir ríkisstjórn í morgun, en sambærileg lög hafa verið lögð fram á Alþingi mörg …

Innflytjendur vilja ríkisborgararétt, kennitölu og íslenskukennslu
Hópur fólks af erlendum uppruna vinnur að stofnun félags sem gerir þrjár skýrar kröfur til úrbóta fyrir innflytjendur á Íslandi. …