Menning
Vísbendingar um álag, einelti og ofbeldi hjá Sinfóníunni
„Vinnustaðamenning innan Sinfóníuhljómsveitarinnar hefur veikst undanfarin ár samkvæmt upplýsingum úr starfsmannakönnunum. Spila þar inn í nokkur erfið starfsmannamál sem hafa …
Helgargrein: Hinsta ljóðinu smyglað
Þjóðlagatónlist er afleitt orð. Virkar akademískt um eitthvað sem er einmitt svo sjálfsprottið. Enda vildi Víctor Jara kalla þessa tónlist …
Nýja þjóðlagastjarnan Oliver Anthony sver af sér tengsl við Repúblikana en virðist þó ekki tala vinstri
Það hafa geisað stormar um ungt bandarískt söngvaskáld að nafni Oliver Anthony eftir að hann lét frá sér lag með …
Þrýstingur frá almenningi besta vörnin gegn dauða íslenskunnar: „Það skiptir máli að nota íslensku“
Það má segja að fyrir utan Bubba Morthens þá sé Eiríkur Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslensku við Háskóla Íslands, helsti …
Landspítalinn merkir samlokur á ensku: „Enn eitt dæmi um að opinberir aðilar setji enskuna í fyrsta sæti“
Anna Sigrún Baldursdóttir deilir á Facebook mynd af samloku sem samkvæmt merkingu er með „smoked salmon and egg salad“. Við …
Bubbi: Sú stund er runnin upp að við verðum að berjast fyrir móðurmálinu
„Við erum komin á þann stað að við verðum að spyrja okkur öll sem hér búum: Viljum við tala íslensku? …
Leiðarahöfundur vill endurvekja einstakan sjarma, samheldni og bjartsýni ársins 2007
Haustið 2008 og veturinn í kjölfarið gengu ungir jakkaklæddir karlmenn sem áður virtust eiga heiminn svo hnípnir um götur Reykjavíkur …
Annar barinn, hinn myrtur, báðir rægðir fyrir „kynvillu“ – Tryggvi Rúnar segir frá málum Haraldar og Hans
Tryggvi Rúnar Brynjarsson, doktorsnemi í sagnfræði, hélt fyrirlestur á dagskrá Hinsegin heiftar, hátíðar sem haldin er samhliða Hinsegin dögum. Fyrirlesturinn …
„Ást á hinseginleika en þessi kauphallarbjöllu-gjörningur …“
„Ást á hinseginleika og fjölbreytileika en þessi kauphallarbjöllu-gjörningur er að fljúga svolítið hátt yfir höfuðið á mér“ skrifar Facebook-notandi við …
Hinsegin dagar í boði Nasdaq? — Hinsegin heift gegn kapítalisma
Beint í kjölfar verslunarmannahelgi, raunar á frídegi verslunarmanna, mánudaginn næstkomandi, hefjast Hinsegin dagar í Reykjavík, sem eru fyrir löngu orðnir …
BBC kynnir lausn við dýrtíðinni: Að selja kjötsneið af sjálfum sér
Undir lok júlímánaðar var á dagskrá BBC ný heimildamynd sem bar titilinn: Gregg Wallace: The British Miracle Meat – eða …
Almenningur nýtir og nýtur almenningsgarða sem aldrei fyrr
Eftir að berast það til eyrna að almenningsgarðar Reykjavíkurborgar væru í meiri notkun nú í sumar en annars hefur tíðkast, …