Menning

Þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja fjölga kórónum á Alþingishúsinu úr einni í fimm
Þegar skimað er gegnum þingræður liðinnar viku birtist ein sem við fyrstu sýn virðist forvitnilega óaðkallandi en þó hugsanlega svolítið …

Lindquist segir Margréti gæðastjóra RÚV hafa misnotað nafn sitt og orðspor
„Þegar ég áttaði mig á því að framleiðendur myndarinnar vildu ekki veita mér ritstjórnarlegt frelsi heldur vildu frekar troða sinni …

Friðar- og umbótasinnar í Ísrael gagnrýna ónærgætni vinstrisins á heimsvísu
Ísraelski sagnfræðingurinn Yuval Noah Harari hefur tekið undir með umbótasinnuðum fræðimönnum og friðarsinnum í Ísrael og yfirlýsingu þeirra um þann …

„Afsakið, en það þarf að telja milljónir Palestínumanna með“
„Bíðið með lófatakið. Eftir erindið munið þið ekki klappa,“ sagði heimspekingurinn Slavoj Žižek, þegar hann steig á svið á opnunarathöfn …

OpenAI telur að íslenskir rithöfundar hafi gefið þeim alla texta sína til þróunar á gervigreind
Íslenskir rithöfundar, sem hafa veitt stofnun Árna Magnússonar heimild til að innlima bækur sínar og aðra texta í svonefnda „risamálheild“, …

Magnea stingur upp á að fagna árlegum Heiðrum-minnihlutahópa-degi þegar íbúar landsins verða 400.000
Árið 2008, fyrir tæpum fimmtán árum síðan, birti Vísir frétt undir fyrirsögninni „Íslendingar yfir 400.000 talsins árið 2050.“ Þar var …

Herör gegn vélmennavæðingu, útvistun og útvötnun sköpunarkraftsins
Í kjölfar af fréttum okkar af kjarabaráttunni í Hollywood má segja frá því að íslenskir höfundar tjá nú áhyggjur af …

Vísbendingar um álag, einelti og ofbeldi hjá Sinfóníunni
„Vinnustaðamenning innan Sinfóníuhljómsveitarinnar hefur veikst undanfarin ár samkvæmt upplýsingum úr starfsmannakönnunum. Spila þar inn í nokkur erfið starfsmannamál sem hafa …

Helgargrein: Hinsta ljóðinu smyglað
Þjóðlagatónlist er afleitt orð. Virkar akademískt um eitthvað sem er einmitt svo sjálfsprottið. Enda vildi Víctor Jara kalla þessa tónlist …

Nýja þjóðlagastjarnan Oliver Anthony sver af sér tengsl við Repúblikana en virðist þó ekki tala vinstri
Það hafa geisað stormar um ungt bandarískt söngvaskáld að nafni Oliver Anthony eftir að hann lét frá sér lag með …

Þrýstingur frá almenningi besta vörnin gegn dauða íslenskunnar: „Það skiptir máli að nota íslensku“
Það má segja að fyrir utan Bubba Morthens þá sé Eiríkur Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslensku við Háskóla Íslands, helsti …

Landspítalinn merkir samlokur á ensku: „Enn eitt dæmi um að opinberir aðilar setji enskuna í fyrsta sæti“
Anna Sigrún Baldursdóttir deilir á Facebook mynd af samloku sem samkvæmt merkingu er með „smoked salmon and egg salad“. Við …