Mótmæli

Íbúar Kristíaníu gerðu uppreisn gegn glæpagengjum
55 íbúar Kristjaníu gerðu í gær uppreisn gegn glæpagengjunum sem stjórna fíkniefnasölunni í frírikinu á Kristjánshöfn í Kaupmannahöfn. Um var …

Þúsundir mótmæltu á Haítí, krefjast öryggis gegn glæpagengjum
Mörg þúsund manns tóku á þriðjudag þátt í mótmælagöngu í höfuðborg Haítí, Port-au-Prince, til að krefjast verndar fyrir glæpagengjum sem fara …

Stéttarfélög Nígeríu mótmæla dýrtíð: verð á eldsneyti tvöfaldað í 22% verðbólgu
Í liðinni viku komu meðlimir stéttarfélaga um alla Nígeríu saman til mótmæla, í baráttu gegn hækkandi framfærslukostnaði. Að sögn talsmanna …

Burt með nasistana! – Ömmur gegn hægrinu mótmæla í Magdeburg
Síðustu helgina í júlí hélt þýska öfga-hægrihreyfingin AfD flokksþing sitt í borginni Magdeburg. Þúsundir komu saman til mótmæla af því …

Fyrsta hinsegin gangan haldin á Húsavík
Á þriðja hundrað manns tóku þátt í fyrstu hinsegin göngunni sem haldin hefur verið á Húsavík í dag. Um helgina …

Læknar fara í verkfall í Ísrael
Stærsta verkalýðsfélag lækna í Ísrael, The Israeli Medical Association, hefur tilkynnt að það muni fara í 24 tíma verkfall til …

Ríkisstjórn Ísraels samþykkir umdeilt lagafrumvarp í skugga mikilla mótmæla
Öfgahægri ríkisstjórn Benjamin Netanyahu náði í dag að koma í gegnum ísraelska þingið umdeildu lagafrumvarpi sem takmarkar áhrif hæstaréttar þar …

Gréta komst í fyrsta skipti í kast við lögin
Sænski aktívistinn í loftslagsmálum Greta Thunberg var í dag sektuð af domstól í Malmø fyrir að neita að hlýða fyrirmælum …

Nýjum útlendingalögum í Bretlandi mótmælt
Mikil mótmæli eru nú í Bretlandi vegna nýrra útlendingalaga. Lögin fóru í gegnum efri deild breska þingsins 18.júlí og voru …

Mótmælendur ráðast inní sænska sendiráðið í Bagdad
Mótmælendur réðust inní og kveiktu í sænska sendiráðinu í Bagdad. Þetta kemur í kjölfar þess að 37 ára Íraki, sem …

Tugþúsundir mótmæla í Bangladess
Tugþúsundir manna mótmæla nú í Bangladess. Krafan er sú að forsætisráðherrann Sheikh Hasina, segi af sér fyrir næstu kosningar, sem …

Þúsundir mótmæla valdaráni í Perú
Þúsundir manna undirbúa sig nú fyrir gríðarlega stór mótmæli í Lima, höfuðborg Perú. Þar er um að ræða breitt samstarf …