Náttúruhamfarir
arrow_forward
Jarðeldar eyði Reykjavíkurflugvelli án þess að hraun þurfi að renna
Eldgosin á Reykjanesi hraða þeim fyrirætlunum að leggja af Reykjavíkurflugvöll. Umfangsmikla íbúðabyggð ætti að reisa í Vatnsmýrinni þar sem flugvöllurinn …
arrow_forward
Eldgos líklegt á næstu dögum
„Þetta snýst um hvenær sama spennustigi verður náð og í síðasta atburði. Það er talið skilyrði fyrir að eittvað gerist,“ …
arrow_forward
Spyr hvort eldgosin rústi Íslandi sem ferðamannastað
Óvíst er hvort náttúruhamfarir sem fylgja Reykjanesvirkninni hafi mikil áhrif á bókanir erlendra ferðamanna hingað til lands næstu mánuði eða …
arrow_forward
Óvissa eykst um öryggi búsetusvæða vegna nýrra jarðhræringa
Sjaldan hefur verið meiri óvissa í sögu Íslands en nú hvar búseta telst örugg á suðvesturhorninu. Stjórnvöld þurfa að gera …
arrow_forward
Margar byggðir í óvissu og líklegar breytingar á markaðsvirði
Auk skaða Grindvíkinga vegna jarðhræringanna, þar sem viðamikil aðgerðaáætlun er í smíðum þeim til hjálpar, blasir við að bæjarfulltrúar margra …
arrow_forward
Rætt um að greiða Grindvíkingum út eigið fé í húsnæði
Ríkisstjórnin hefur rætt að greiða Grindvíkingum út eigið fé þeirra í íbúðarhúsnæði. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Hún flutti skýrslu …
arrow_forward
Heimilislausir Grindvíkingar sofa í hesthúsum
Dæmi eru um Grindvíkinga sem sofa í tjaldvögnum og hesthúsum þar sem þeir eiga ekki kost á öðru þaki yfir …
arrow_forward
Enn einhver gæludýr í Grindavík
Þó búið sé að rýma Grindavík og hraun hafi streymt inn í bæinn þá eru einhver gæludýr enn í bænum. …
arrow_forward
Færeyingar safna fyrir Grindavík: „Føroyingar taka eina hond í við grannum okkara“
Stór áföll eiga það til að sýna hver er vinur í raun. En einnig eiga þau til að afhjúpa óvildarmenn. …
arrow_forward
Sérstakur staður í helvíti fyrir eigendur Ölmu: „Sendi öllum í Grindavík greiðsluseðil“
Það er ekki bara vítiseldar úr iðrum jarðar sem plaga Grindvíkinga um þessar mundir. Örsmár hópur landsmanna reynir sitt best …
arrow_forward
Á von á miklu meira hrauni í eldgosum framtíðarinnar á Reykjanesinu
Magn hrauns í líklegum eldgosum á Reykjanesskaga næstu ár gæti orðið miklu meira en verið hefur í gosum undanfarið. Þetta …
arrow_forward
Stjórnendur lífeyrissjóða neyðast loksins til þess að liðsinna samlöndum sínum
Það virðist stefna í að mál sem Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur barist fyrir frá því að jarðhræringar hófust …