Samfélagið

Furðulegur fundur bak við Klepp – Telja sig hafa fundið leifar af blekkingarleik Breta
Margt forvitnilegt getur leynst undir yfirborðinu. Það sannast enn og aftur nú en fyrstu niðurstöður fornleifarannsóknar bak við Klepp, prófessorshúsið …

Safnar fyrir þolanda sem er skyndilega á götunni
Drífa Snædal, fyrrverandi forseti Alþýðusambands Íslands en nú talsmaður Stígamóta, hefur komið á stað söfnun fyrir þrjá þolendur mansals sem …

20 stiga hitamúrinn rofinn um helgina
Allt stefnir í að hitastigsmúrinn sem Íslendingar miða við tuttugu gráðurnar verði rofinn í fyrsta skipti á árinu um helgina. …

„Þetta á ekki að sjást hjá einni ríkustu þjóð í heimi“
„Manni var verulega brugðið að koma inní Nettó um kl 01.30 í nótt. Sjá sofandi mann í anddyrinu. Þetta á …

„Frakkarnir væru búnir að brenna niður Alþingi“
„Ég elska Ísland en ég sé mig ekki flytja tilbaka til Íslands (aldrei að segja aldrei). Lánamálin, veðrið, hjarðhegðunin og …

Stríðið um íslenskuna stærra en marga grunar: „Hvar er virðingin fyrir íslenskunni?“
Stríðið um íslenskuna er stærra en marga grunar ef marka má pistil sem Þorbjörg Þorvaldsdóttir, verkefnastýra Samtakanna ’78, deilir nú …

Hrósa hugrekki Sinfóníuhljómsveitar Íslands
New York Times fjallar um ráðningi Barböru Hannigan sem aðalstjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands næstu árin líkt og Samstöðin greindi frá í …

Gjafakort með skoðunum landsmanna
Umræða fer fram hvort fólk sem svarar í skoðanakönnunum um frambjóðendur og fleira, þurfi að skrá sig áður til leiks …

Áhyggjur Neyðarlínu af ofbeldi gegn öldruðum
Ofbeldi gegn öldruðum er meinsemd og mörg dæmi um að þolendur ofbeldis séu háðir gerendum ofbeldis sem annast um gamalt …

Ekki til fjármagn til að bjarga fólki á Norðurlandi
„Það er nú einfaldlega þannig að það fékkst ekki fjármagn í verkefnið og af þeim sökum urðum við að hætta …

Barbara ráðin til Sinfó
Kanadíski hljómsveitarstjórinn og söngkonan Barbara Hannigan hefur verið ráðin aðalhljómsveitarstjóri og listrænn stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Í listakreðsunni þykja þetta töluverð …

Lokun barnadeildar geti kostað mannslíf
Meðferðardeild Stuðla fyrir börn og unglinga verður lokað í fjórar vikur í sumar frá 10. júlí til 8. ágúst. Á …