Samfélagið
                
                arrow_forward
            Myndlistarfólk í hár saman
Aðalfundur Sambands íslenskra myndlistarmanna gagnrýnir að eftir að nýr safnstjóri Listasafnsins á Akureyri tekur við verði „enginn starfandi í ábyrgðarstöðu …
                
                arrow_forward
            „Það ætti að vera forgangsmál hjá þjóðinni að losna við Sjálfstæðisflokkinn“
Egill Helgason fjölmiðlamaður telur engar líkur á því að Landsvirkjun verði seld. Menn svo sem Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra, hafa …
                
                arrow_forward
            Leitar að vinnu eftir að hafa misst landið sitt, fjölskyldu og vini
„Ég missti landið mitt, ég missti marga fjölskyldumeðlimi mína, ættingja mína og fólkið mitt, ég missti vinnuna og ég missti …
                
                arrow_forward
            Fimmta hver fasteign selst á yfirverði
Fleiri fasteignir seljast nú á yfirverði en áður. Þrýstingur eykst á leigumarkaði og framboð er í engum takti við eftirspurn. …
                
                arrow_forward
            Minna bókað í hvalaskoðun í sumar
Dýrtíð á Íslandi hefur áhrif á aðsókn ferðamanna og eru sumir uggandi eftir mikla áherslu og uppbyggingu í þessari mannfreku …
                
                arrow_forward
            Furðulegur fundur bak við Klepp – Telja sig hafa fundið leifar af blekkingarleik Breta
Margt forvitnilegt getur leynst undir yfirborðinu. Það sannast enn og aftur nú en fyrstu niðurstöður fornleifarannsóknar bak við Klepp, prófessorshúsið …
                
                arrow_forward
            Safnar fyrir þolanda sem er skyndilega á götunni
Drífa Snædal, fyrrverandi forseti Alþýðusambands Íslands en nú talsmaður Stígamóta, hefur komið á stað söfnun fyrir þrjá þolendur mansals sem …
                
                arrow_forward
            20 stiga hitamúrinn rofinn um helgina
Allt stefnir í að hitastigsmúrinn sem Íslendingar miða við tuttugu gráðurnar verði rofinn í fyrsta skipti á árinu um helgina. …
                
                arrow_forward
            „Þetta á ekki að sjást hjá einni ríkustu þjóð í heimi“
„Manni var verulega brugðið að koma inní Nettó um kl 01.30 í nótt. Sjá sofandi mann í anddyrinu. Þetta á …
                
                arrow_forward
            „Frakkarnir væru búnir að brenna niður Alþingi“
„Ég elska Ísland en ég sé mig ekki flytja tilbaka til Íslands (aldrei að segja aldrei). Lánamálin, veðrið, hjarðhegðunin og …
                
                arrow_forward
            Stríðið um íslenskuna stærra en marga grunar: „Hvar er virðingin fyrir íslenskunni?“
Stríðið um íslenskuna er stærra en marga grunar ef marka má pistil sem Þorbjörg Þorvaldsdóttir, verkefnastýra Samtakanna ’78, deilir nú …
                
                arrow_forward
            Hrósa hugrekki Sinfóníuhljómsveitar Íslands
New York Times fjallar um ráðningi Barböru Hannigan sem aðalstjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands næstu árin líkt og Samstöðin greindi frá í …