Skattar

Ekki eðlilegt að ríka fólkið greiði ekki í sameiginlega sjóði
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi sósíalista og mögulegt þingmannsefni, deilir með lesendum hugleiðingum um skattamál í færslu á facebook. Sanna er …

AGS vill hækka skatta á auðuga Íslendinga
Eldvirkni á Reykjanesskaga og útgjöld tengd kosningum næsta ár kalla á meiri aðhaldsaðgerðir en boðaðar hafa verið í fjármálum íslenska …

Tókst að koma í veg fyrir að starfsfólk Skattsins yrði of duglegt við að stöðva skattsvik
Fréttatilkynning sem var í dag birt á vef Skattsins er óneitanlega nokkuð sérkennileg. Það má í raun segja að þar …

Skatttekjur á Íslandi miklu lægri en á hinum Norðurlöndunum
Evrópska hagstofan Eurostat birti í dag, 31. október, samantekt gagna frá ríkjum ESB, ásamt Íslandi, Noregi og Liechtenstein, um hlutfall …

Sósíalistar vilja stöðva skattaundanskot og fella eignarhaldsfélögin
Sameiginlegur fundur framkvæmda- og málefnastjórna Sósíalistaflokksins krefst þess að augljósum leiðum hinna ríku til skattaundanskota verði lokað. Réttlátt samfélag verður …

Hvers vegna eru íslenskir vegir svona góðir? spyr bandarískur ferðamaður
Á föstudag spurði Reddit-notandi spurningar, innan hópsins „Visiting Iceland“, sem gæti komið heimamönnum spánskt fyrir sjónir: Hvers vegna eru íslenskir …

Benedikt ljónheppinn að búa við skattkerfi sonar síns
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna fjármálaráðherra, varð 85 ára í sumar. Hann er hættur að vinna, var aðeins með rúmlega 70 …

Sveitarfélög missa 19,7 milljarða vegna útsvarsleysis fjármagnstekna hinna tekjuhæstu
Í fyrra voru útsvarstekjur Grindavíkurbæjar 2.428,2 m.kr. Ef útsvar væri lagt á fjármagnstekjur hefðu þessar tekjur meira en tvöfaldast, 2.535,6 …

Heimspekingur vill afnema arf: uppsafnaður arfur kynslóða stefni lýðræðinu í hættu
Stefan Gosepath, prófessor í heimspeki við Freie háskóla í Berlín, segir í viðtali við þýska dagblaðið taz í dag, þriðjudag, …

Hagfræðingur á eftirlaunum vindur ofan af áróðri fjármálaráðuneytisins
Ásgeir Daníelsson, sem þar til nýlega var forstöðumaður rannsóknar- og spádeildar Seðlabanka, vindur ofan af misvísandi svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra …

Sigur Rós mjög ósáttir við íslensk skattayfirvöld í viðtali við The Guardian
Meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rós voru í viðtali við The Guardian á dögunum, í tilefni af útkomu nýjustu plötu sinnar, Átta. …

Samfylkingin vill þrengja að einkahlutafélögum – eins og Sósíalistar
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar vill fjármagna eingreiðslu vaxtabóta til skuldsettra heimila með því að loka fyrir skattalegan ávinning einstaklinga af …