Stjórnmál
arrow_forward
Kannanir benda til að Bjarni komist ekki lengra
Þegar afstaða almennings til Bjarna Benediktsson, formanns Sjálfstæðisflokksins, er skoðuð er margt sem bendir til að hann komist ekki lengra …
arrow_forward
Arnar Þór á þing og Jón áfram ráðherra
Bjarni Benediktsson hefur lýst því yfir að hann muni hætta í stjórnmálum ef hann hann nær ekki kjöri sem formaður …
arrow_forward
Framsókn og Vg tapa í ríkisstjórnarsamstarfinu
Svo til engin breyting er frá fyrra mánuði á niðurstöðum skoðanakönnunar Gallup yfir október. Ríkisstjórnarflokkarnir mælast með samanlagt 30 þingmenn, …
arrow_forward
Segja konur hafa flúið Sjálfstæðisflokk Bjarna
„Við þurfum að horfast í augu við það að undir stjórn Bjarna höfum við misst stóran hluta heillar kynslóðar sjálfstæðiskvenna …
arrow_forward
Íslandsbankaskýrslan kemur ekki fyrir landsfund xD
Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi getur ekki svarað til um hvort skýrsla stofnunarinnar um sölu á hlutum ríkisins í Íslandsbanka komi …
arrow_forward
ESB og stjórnarskrá ekki forgangsmál hjá Samfylkingu
„Undir minni forystu mun Samfylkingin ekki reyna að selja fólki Evrópusambandið sem töfralausn. Enda er það ekki töfralausn. Það hefur …
arrow_forward
Guðmundur felldi Kjartan sem formann framkvæmdastjórnar xS
Guðmundur Ari Sigurjónsson, oddviti Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi, vann afgerandi sigur í kosningu um formann framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Og felldi þar með …
arrow_forward
Bjarni segir formannskjör setja ríkisstjórnarsamstarf í hættu
„Ég held að endurnýjað stjórnarsamstarf þessara þriggja flokka, þeir þrír flokkar sem í fyrsta sinn luku heilu kjörtímabili í þriggja …
arrow_forward
Hvetur Samfylkingarfólk til mótframboðs gegn Kjartani
„Því miður hefur formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar stolið senunni býsna oft og eiginlega alltaf með skelfilegum afleiðingum fyrir flokkinn. Verst var sennilega fyrir kosningarnar til alþingis 2021 …
arrow_forward
Guðlaugur Þór þegir enn um mögulegt framboð
Þegar Davíð Oddsson bauð sig fram gegn Þorsteini Pálssyni formanni Sjálfstæðisflokksins tilkynnti hann það tíu dögum fyrir landsfund. Nú, níu …
arrow_forward
Liz Truss var með næstum eins afgerandi vantraust og Bjarni
Í síðustu mælingu á afstöðu Breta til þess hvernig Liz Trauss stóð sig í starfi sögðust 70% óánægðir með hana. …
arrow_forward
Maskína: Ríkisstjórnin fallin
Ríkisstjórnin myndi ekki fá nema 30 þingmenn ef úrslit kosninga yrði eins og niðurstöður nýrrar könnunar. Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur þingmönnum …