Úkraínustríðið

Þrjátíu herforingjar og íslenskur skrifstofustjóri funda um fjölgun hermanna
arrow_forward

Þrjátíu herforingjar og íslenskur skrifstofustjóri funda um fjölgun hermanna

Úkraínustríðið

Ísland tekur þátt í árlegri ráðstefnu herráðs NATO í Osló um miðjan þennan mánuð, þar sem rædd verða áform um …

Rússar kjósa sér forseta í mars – og Úkraínumenn líklega líka
arrow_forward

Rússar kjósa sér forseta í mars – og Úkraínumenn líklega líka

Úkraínustríðið

Forsetakosningar eiga að fara fram í Rússlandi 17. mars á næsta ári og líklegt er að af þeim verði. Og …

Herforingi heimsótti B2 þoturnar í Keflavík, „virtasta og mest ógnvekjandi vopnakerfi heims“
arrow_forward

Herforingi heimsótti B2 þoturnar í Keflavík, „virtasta og mest ógnvekjandi vopnakerfi heims“

Úkraínustríðið

„B2 er virtasta og mest ógnvekjandi vopnakerfi heims. Heimurinn fylgist með hvenær sem við virkjum það, bandamenn og andstæðingar gefa …

Finnland mun verja andvirði 850 milljarða króna í varnarmál á næsta ári
arrow_forward

Finnland mun verja andvirði 850 milljarða króna í varnarmál á næsta ári

Úkraínustríðið

Finnsk stjórnvöld ráðgera að verja 2,3% landsframleiðslu sinnar (GDP) í varnarmál á næsta ári, að því er Varnarmálaráðuneyti landsins tilkynnti …

Herinn virðist hættur að deila myndum frá leiðangri B2 þotanna í Keflavík
arrow_forward

Herinn virðist hættur að deila myndum frá leiðangri B2 þotanna í Keflavík

Úkraínustríðið

Síðastliðinn þriðjudag birti Samstöðin umfjöllun um þær forsendur sem íslensk stjórnvöld segja fyrir fullvissu sinni um að B2 herþoturnar sem …

Drunur frá B2 sprengjuþotum á sveimi yfir Reykjavík og nágrenni
arrow_forward

Drunur frá B2 sprengjuþotum á sveimi yfir Reykjavík og nágrenni

Úkraínustríðið

Um klukkan 15:30 í dag, þriðjudag, heyrðust miklar drunur á höfuðborgarsvæðinu, þegar að minnsta kosti tvær af þeim þremur B2 …

Gert ráð fyrir að Bandaríkin virði þá stefnu Íslands að vilja helst ekki kjarnavopn
arrow_forward

Gert ráð fyrir að Bandaríkin virði þá stefnu Íslands að vilja helst ekki kjarnavopn

Úkraínustríðið

Engin trygging hefur fengist fyrir því að B-2 Spirit þoturnar þrjár sem nú eru í leiðangri í Keflavík, á vegum …

Hersveitin í Keflavík er sú sem varpaði sprengjunum á Hiroshima og Nagasaki
arrow_forward

Hersveitin í Keflavík er sú sem varpaði sprengjunum á Hiroshima og Nagasaki

Úkraínustríðið

B-2 Spirit herþotunum þremur sem þann 13. ágúst hófu leiðangur sinn á Íslandi fylgir herlið úr 393. sprengjuleiðangrasveit bandaríska flughersins …

Leiðangur B2 sprengjuþotanna til Íslands er sá fyrsti í fimm mánuði, eftir viðgerðir vegna eldsvoða
arrow_forward

Leiðangur B2 sprengjuþotanna til Íslands er sá fyrsti í fimm mánuði, eftir viðgerðir vegna eldsvoða

Úkraínustríðið

Þrjár sprengjuþotur Bandaríkjahers af gerðinni B2 Spirit eru nú í leiðangri í Keflavík. Fyrsti flugdagur þeirra eftir komuna til landsins …

B2 herþoturnar voru teknar til viðhalds um áramótin eftir að eldur kviknaði í einni þeirra
arrow_forward

B2 herþoturnar voru teknar til viðhalds um áramótin eftir að eldur kviknaði í einni þeirra

Úkraínustríðið

Á Keflavíkurflugvelli eru nú þrjár B2 herþotur á vegum Bandaríkjarhers. Þoturnar eru sérsmíðaðar til að bera kjarnavopn, allt að sextán …

Pólsk stjórnvöld fagna „degi hersins“ með hersýningu og „herlautarferðum“
arrow_forward

Pólsk stjórnvöld fagna „degi hersins“ með hersýningu og „herlautarferðum“

Úkraínustríðið

Á þriðjudag héldu pólsk stjórnvöld viðamestu hersýningu sem farið hefur fram í landinu í þrjátíu ár, hið minnsta. 2.000 hermenn …

„Hundrað prósent“ öruggt að B2 þoturnar á Keflavíkurvelli bera ekki kjarnavopn
arrow_forward

„Hundrað prósent“ öruggt að B2 þoturnar á Keflavíkurvelli bera ekki kjarnavopn

Úkraínustríðið

Þrjár bandarískar herþotur af gerðinni B2 Spirit eru nú staddar á Keflavíkurflugvelli en þær eru hannaðar til að bera þung …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí