Umhverfismál

Hitaþolið Ísland – stjórnvöld kynna hugmyndir atvinnulífsins um aðlögun landsins að hnatthlýnun
Á meðan alþjóðastofnanir, umhverfisverndarsamtök og það unga fólk sem á að erfa þennan heim berjast fyrir því að dregið verði …

Sex ungmenni frá Portúgal lögsækja 33 Evrópuríki fyrir að bregðast ekki við hnatthlýnun
Næsta miðvikudag, 27. september, mun hópur ungs fólks frá Portúgal, á aldrinu 11 til 24 ára, koma fyrir 17 dómara …

Eldislaxinn í ánum „eitt mesta umhverfisslys sem hefur orðið hérlendis“
Eins og fram hefur komið „snorkla“ um þessar mundir norskir kafarar í íslenskum laxveiðiám, með spjót í hönd, til að …

Margföldun gervihnatta stefnir næturhimninum í hættu, vísindamenn fyllast náttþrá
Geimvísindamenn hafa stungið upp á hugtakinu noctalgia til að hafa orð á söknuði og eftirsjá eftir þeim óspillta næturhimni sem …

Segjast hafa bjargað fjórum langreyðum
„Markmið okkar með aðgerðunum var að varpa ljósi á hryllilegan raunveruleika hvalveiða Íslendinga. Eftir að við hættum okkar mótmælaaðgerðum héldu …

ESB vill bregðast við fjölgun úlfa og árása þeirra á búfénað
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, hefur varað við þeim ógnum sem steðji af fjölgun villtra úlfa í Evrópu. …

Frakkland vill lágmarksverð fyrir flug, í þágu loftslags
Samgönguráðherra Frakklands kallaði á miðvikudag eftir því að sett verði lágmarksviðmið fyrir flugfargjöld innan Evrópusambandsins, til að draga úr útblæstri …

Hvalavinir mótmæltu ákvörðun ráðherra við Reykjavíkurhöfn
Í íslenskum fjölmiðlum, að þessum hér meðtöldum, einkenndist fimmtudagurinn í gær öðru fremur af viðbrögðum við þeirri ákvörðun matvælaráðherra að …

Andri Snær biður verkalýðsleiðtoga á Akranesi um að belgja sig ekki um hvalveiðar, „einkamál í 101 Reykjavík“
Mörgum er brugðið yfir þeirri tilkynningu matvælaráðherra undir hádegi í dag, fimmtudag, um að hvalveiðivertíð hefjist á morgun, 1. september. …

Píratar tilkynna frumvarp um hvalveiðibann og vonast eftir samstöðu þvert á flokka
„Þingflokkur Pírata hefur kallað eftir stuðningi allra þingflokka til að leggja fram frumvarp um bann við hvalveiðum um leið og …

Bakland ferðaþjónustunnar vill frekar veiða hval en hlýða Hollywood
Svandís Svavarsdóttir mun í dag, fimmtudag, tilkynna um hvort hvalveiðibanni verður haldið til streitu eða það fellt niður þetta haust. …

„Barnabörnin okkar munu ekki þekkja þá vetur sem við höfum þekkt hingað til“
Anna Linell, umhverfisfræðingur og þjóðfræðingur, sagði auglóst að stéttarfélögin á Norðurlöndunum hafi það afl til að vekja fólk og stjórnmálin …