Umhverfismál

Flugfélögin hætt að brenna peningum og brenna nú jörðina á ný
„Uppgjör boða bjartari tíma í háloftunum“ er fyrirsögn fréttar sem RÚV flutti á laugardagskvöld, þar sem segir frá batnandi afkomu flugfélaganna, …

Thunberg dregur sig úr Alþjóðlegu bókamessunni í Edinborg vegna „grænþvottar”
Greta Thunberg sakar Baillie Gifford sem styrkir Alþjóðlegu bókamessuna í Edinborg um „grænþvott” og dregur sig út úr auglýstu prógrammi. Rannsóknir hafa sýnt að sniðganga …

Eyðing Amazon-skógar Brasilíu dvínar um 60% milli ára
Skógeyðing í Amazon-skógi Brasilíu hefur dregist saman um að minnsta kosti 60 prósent frá júlí 2022 til sama mánaðar nú …

Júlí gæti orðið heitasti mánuður sögunnar
Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði í dag að tímabil hnattrænnar hlýnunar væri liðinn og að við værum komin í tímabil „hnattrænnar …

Sjávarhitinn við Flórida sá hæsti sem hefur nokkurn tímann mælst
Samkvæmt bráðabirgðatölum, þá hefur yfirborðs hitastig sjávar við Flórida náð meira en 37,8 gráðum – tvo daga í röð. Ef …

Yfir 40 manns hafa látist í skógareldum við Miðjarðarhaf
Yfir fjörutíu manns hafa látist vegna skógarelda í Alsír, Ítalíu og á Grikklandi. Þúsundir hafa þurft að yfirgefa heimili sín …

Hitabylgjur sumarsins nánast ómögulegar án loftslagsbreytinga
Samkvæmt nýrri rannsókn birtist í gær væru hitabylgjur sumarsins, sem mörg lönd Evrópu og víðar glíma nú við, nánast ómögulegar …

Íslendingar gætu þurft að flýja land: „Hvert eigum við að fara? Til Tene?“
Margir hafa velt því fyrir sér hvað verður eiginlega um okkur Íslending ef Golfstraumurinn hrynur, líkt og sumir vísindamenn spá …

Veiking Golfstraumsins gæti valdið ísöld á Íslandi strax árið 2025
Samkvæmt nýrri rannsókn, sem birtist í dag í vísindatímaritinu Nature Communications, þá gæti Golf straumurinn hrunið mun fyrr en áður …

Segir jarðefnaeldsneytisfyrirtækin ófær um að breytast
Christiana Figueres, fyrrum framkvæmdastjóri rammagerðar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, skrifaði nýlega grein þar sem hún segir að jarðefnaeldsneytisfyrirtækin séu gjörsamlega …

Júlí líklega heitasti mánuður í þúsundir ára
Einn helsti loftslagsvísindamaður NASA, Gavin Schmidt, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum NASA í Washington í gær. Þar hélt hann því fram …

Kjarnorkukafbátur við strendur Íslands
USS Delaware, bandarískur kjarnorkukafbátur, er nú staddur innan íslenskrar landhelgi. Utanríkisráðuneytið greinir frá þessu og tekur sérstaklega fram að báturinn …