Umhverfismál

47 gráður á Ítalíu – Grikkland berst við skógarelda – flóð í Bandaríkjunum
Heimurinn glímir nú við náttúruhamfarir af áður óþekktum skala. Hitastigið á Ítalíu hefur slegið öll met – enn meiri en …

„Þessari auðlind er sóað“
Ottó Elíasson, rannsókna- og þróunarstjóri hjá Eimi, samstarfsverkefni um bætta auðlindanýtingu á Norðurlandi eystra, skrifar áhugaverðan pistil í Vísi þar …

Einkaþotur æra íbúa í Miðbænum
Svo virðist sem talsvert fleri einkaþotur séu að lenda á Reykjavíkurflugvelli en alla jafna. Það má telja líklegt að þar …

Spéhræddir Bandaríkjamenn rústa Landmannalaugum
„Í Landmannalaugum er verið að setja upp búningsklefa sem skyggja á útsýnið til fjalla en veita spéhræddum lítið skjól. Enginn …

Aðvaranir um methita víða í Evrópu í næstu viku
Eins og áður hefur komið fram hafa hver hitametin á fætur öðrum verið slegin víða í heiminum í sumar. Síðasta …

Ný rannsókn sýnir erfðablöndun íslensks lax
Hafrannsóknastofnun hefur gefið út nýja rannsókn „Erfðablöndun villts íslensks lax (Salmo salar) og eldislax af norskum uppruna“ þar sem staðfest …

Miklar rigningar víðs vegar um hnöttinn valda flóðum
Mikið hefur rignt víðs vegar um hnöttinn síðustu daga. Flóð víðs vegar um Indland, Bandaríkin, Japan og Spán hafa neydd …

Heitasta vika síðan mælingar hófust
Sameinuðu þjóðirnar segja að samkvæmt bráðabirgðatölum, þá hafi meðalhiti jarðarinnar í vikunni sem var að líða verið sú heitasta síðan …

1500 talsmenn aðgerða gegn loftslagsbreytingum leynilega á mála hjá olíufyrirtækjum
The Guardian afhjúpaði í gær að um 1500 starfsmenn hinna ýmsu samtaka, fyrirtækja og stofnana, sem gefa sig út fyrir …

Hitamet heimsins slegið tvo daga í röð
Eins og áður hefur verið greint frá hér, þá var meðalhiti jarðarinnar síðastliðinn mánudag heitasti dagur síðan mælingar hófust. Á …

Þúsundir á vergangi í Kína vegna flóða
Xi Jinping, forseti Kína, hefur lofað harðari aðgerðum í þeim tilgangi að vernda fólk og eignir frá alvarlegum flóðum sem …

Heitasti dagur síðan mælingar hófust
Samkvæmt mælingum frá bandarískri loftslagsstofnun, US National Centers for Environmental Prediction, var gærdagurinn heitasti dagur síðan mælingar hófust. Meðalhiti jarðarinnar …