Útlendingalög

Dómsmálaráðherra lofar frekari öfgum í útlendingamálum næsta haust
arrow_forward

Dómsmálaráðherra lofar frekari öfgum í útlendingamálum næsta haust

Útlendingalög

Lokuð búsetuúrræði (lesist fangabúðir), fingrafaraskannarar á landamærum og fækkun umsókna um hæli eru meðal loforðaflaums Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra. Flauminn fór …

Úkraínsku flóttafólki með fjárhagsaðstoð fjölgaði langmest, en skuldinni er skellt á það palestínska
arrow_forward

Úkraínsku flóttafólki með fjárhagsaðstoð fjölgaði langmest, en skuldinni er skellt á það palestínska

Útlendingalög

Fáir hafa komist hjá þeirri gífurlegu og oft á tíðum heiftúðugu umræðu um útlendingamál á Íslandi undanfarna mánuði og þá …

Alþingi samþykkir útlendingalög með miklum meirihluta – Þögn Vinstri grænna ærandi
arrow_forward

Alþingi samþykkir útlendingalög með miklum meirihluta – Þögn Vinstri grænna ærandi

Útlendingalög

Frumvarp ríkisstjórnar um breytingar á lögum um útlendingalög voru samþykkt rétt í þessu með miklum meirihluta 42 atkvæða, þrátt fyrir …

Ísland eyði milljörðum í kerfi til þess eins að gera fólki á flótta lífið leitt
arrow_forward

Ísland eyði milljörðum í kerfi til þess eins að gera fólki á flótta lífið leitt

Útlendingalög

Þingið í dag er gott dæmi um óstarfhæft umhverfið sem ríkisstjórnarflokkarnir hrærast í undanfarnar vikur. 23 mál eru áætluð á …

Ungliðahreyfingar sameinaðar gegn útlendingafrumvarpi ríkisstjórnarinnar
arrow_forward

Ungliðahreyfingar sameinaðar gegn útlendingafrumvarpi ríkisstjórnarinnar

Útlendingalög

Samtals 13 ungliðahreyfingar á Íslandi hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu undir nafninu „Mannréttindi yfir pólitík“ sem fordæmir fyrirhugað frumvarp Guðrúnar …

Bjarni segir mótmæli Palestínumanna hörmung og vill loka landamærunum
arrow_forward

Bjarni segir mótmæli Palestínumanna hörmung og vill loka landamærunum

Útlendingalög

„Það er hörmung að sjá tjaldbúðir við Austurvöll sem nú hafa staðið þar síðan 27. desember síðstliðinn,“ skrifar Bjarni Benediktsson …

Íslensk stjórnvöld slíta í sundur fjölskyldubönd fólks frá Venesúela
arrow_forward

Íslensk stjórnvöld slíta í sundur fjölskyldubönd fólks frá Venesúela

Óflokkað

Flóttafólk frá Venesúela tók sér þögla mótmælastöðu framan við Hallgrímskirkju klukkan tíu í morgun en venesúelska samfélagið er harmi slegið …

Bretland sendir flóttafólk til Rúanda
arrow_forward

Bretland sendir flóttafólk til Rúanda

Útlendingalög

Ríkisstjórn Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, hefur komið í gegnum þingið nýrri og harðari lagasetningu gegn flóttafólki og hælisleitendum. Gerir lagasetningin …

5 og 6 ára börn send til Líbíu á þriðjudaginn
arrow_forward

5 og 6 ára börn send til Líbíu á þriðjudaginn

Útlendingalög

Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að senda fjögurra manna fjölskyldu, þar af tvö börn sem eru 5 og 6 ára, úr …

Íslensk stjórnvöld senda egypska fjölskyldu á götuna í Grikklandi
arrow_forward

Íslensk stjórnvöld senda egypska fjölskyldu á götuna í Grikklandi

Útlendingalög

Fjögurra manna egypskri fjölskyldu var tilkynnt í gær að þau verði flutt með lögregluvaldi í flugvél á mánudaginn. Verða þau …

Toshiki Toma gagnrýnir umræðu síðustu daga um „útlendingamál“
arrow_forward

Toshiki Toma gagnrýnir umræðu síðustu daga um „útlendingamál“

Útlendingalög

Presturinn og „útlendingurinn“ Toshiki Toma skrifar pistil í Vísi í dag þar sem hann gagnrýnir umræðuna um „útlendingamál“. Hann bendir …

Ríkisstjórn Danmerkur hefur ekki tekið á móti einum einasta hælisleitanda
arrow_forward

Ríkisstjórn Danmerkur hefur ekki tekið á móti einum einasta hælisleitanda

Útlendingalög

Samkvæmt svari Útlendingaráðuneytis Danmerkur (Udlændinge- og Integrationsministeriet) við fyrirspurn blaðsins Arbejderen, þá hefur Danmörk ekki tekið á móti einum einasta …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí