Verkalýðsmál

Veikindaverkfall sorphirðufólks krefst réttlætis
St. Louis, Missouri – Í ákalli um sanngirni og bætt starfsskilyrði, hóf sorphirðufólk fyrir borgina St. Louis veikindaverkfall þann 13. …

Verkfallsbylgja ríður yfir Argentínu – Kennarar á móti nýfrjálshyggju „umbótum“
Í Argentínu eins og á Íslandi eru kennarar vanmetnir og vanlaunaðir. Fimmtudaginn 23. maí hófu kennarar í argentínskum ríkisskólum og …

Launaþjófnaður á Íslandi – Salome skráð í gervi-verkalýðsfélag án hennar vitneskju
Nýlega greindi Samstöðin frá deilu Salome Berelidze við vinnurekanda sinn, veitingastaðinn Ítalía. Hún sakar yfirmann sinn, Elvar Ingimarsson, um launastuld …

Vistarbandið lifir góðu lífi í Taívan
TAIPEI, Taívan – Í miðborginni þar sem skýjakljúfar rísa hátt við hlið á sögulegum hofum, safnaðist hópur indónesískra farandverkafólks saman til …

Enginn áhugi á að„ræða bráðnauðsynleg umbótamál fyrir ómissandi starfsfólk“
Samninganefnd stéttarfélagsins Eflingar hefur vísað kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara. Samkvæmt fréttatilkynningu frá stéttarfélaginu þá sendi Sólveig Anna Jónsdóttir, …

Ríkisstarfsmenn æfir yfir 40 prósent kaupmáttarrýrnun síðustu 14 ár
Aþenu, Grikkland – Þúsundir opinberra starfsfólk mótmæltu á þriðjudag, kröfðust úrbóta við kaupmáttarrýrnun sem þeir hafa þurft að þola í meira …

Harkvæðingarplágan á Íslandi og Ástralíu
Bæði láglaunafólk á Íslandi og Ástralíu eiga það sameiginlegt að neyðast til að fresta heimsókn til læknis, geta ekki mætt …

Ekki bara á Íslandi þar sem hjúkrunarfræðingar eru vanmetnir
Á Íslandi er það staðreynd að hjúkrunarfræðingar eru undirborgaðir og vanmetnir. Þannig er það víða um heim eins og hjá …

Rekinn í lögreglufylgd frá hótelinu
Starfsfólk á hótelinu Tempe Mission Palms í Arizona, tók upp verkfallsvopnið á ný þann 8. maí eftir að hafa farið í …

Ásakanir um launaþjófnað og skattsvik hjá veitingastaðnum „Italia“ í Reykjavík
Salome Berelidze, sem áður starfaði hjá ítalska veitingahúsinu “Italia” á Frakkarstíg, hefur beint ásökunum að veitingastaðnum og móðurfélaginu, Opera Service …

Hótanir, barsmíðar og uppsagnarþvinganir
Yfir 500 saumakonur frá Denis Knitwear í borginni Gazipur, Bangladess hafa nú í sjö daga setið í kyrrstöðumótmælum, sem hófust …

Stjórnendur reyna að píska nemendur og starfsmenn til hlýðni
Í kjölfar vaxandi spennu milli háskólanema og stjórnenda Kaliforníuháskóla (UC), hafa 79 prósent af 48 þúsund akademískum starfsmönnum á öllum …