Guðmundur Hrafn Arngrímsson

Hlutdeild „einstaklinga með eina íbúð“ dregst saman um helming, eignafólk og lögaðilar sækja á
Mikið hefur verið rætt um eignarhald, fjölda og skráningu á íbúðum undanfarið. Þykja þær upplýsingar sem Sigurður Ingi Jóhannsson hefur …

“Efnahag, félags og menningarleg réttindi engin góðgerðarstarfsemi” segja skýrslugjafar SÞ
Alþjóðasamningurinn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi hefur verið undirritaður og lögfestur í hundrað sjötíu og einu aðildarríki SÞ. Ísland …

Bjarni vill hægja á húsnæðisuppbyggingu.
Íslensk stjórnvöld hafa nýlega lofað stórkostlegri uppbyggingu á húsnæði til að reyna að halda í við fólksfjölgun. En til þess …

Hlutfall húsaleigu af fasteignaverði allt að sjö sinnum hærra á Íslandi.
Um þessar mundir stíga fram fjölmargir hagfræðingar og bankastarfsmenn og lýsa því yfir að það sé óumflýjanlegt að húsaleiga hækki …

Samkeppnisyfirvöld hefja rannsókn á stöðu leigjenda á bretlandseyjum.
Samkeppnis- og markaðsyfirvöld á bretlandseyjum ætla að hefja rannsókn á samningsstöðu og neytendavernd leigjenda. Ástæða fyrir rannsókninni eru fregnir af …

Framleiðsla á húsnæðismarkaði hrynur
Framleiðni í húsbyggingariðnaði á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist saman um þriðjung frá árinu 2020. Það sama gildir um framleiðni miðað við …

Leigubremsa veldur klofningi í ríkisstjórn Austurríkis
Þjóðarflokkur Austurríkis krefst þess að söluskattur á fasteignum verði felldir niður eigi þeir að verða við kröfum samstarfsflokksins um leigubremsu. …

Leiguverkföll vestanhafs, umbætur í Portúgal og árangur leigjenda í Þýskalandi.
Leigjendasamtök um allan heim eru að berjast fyrir réttindum sínum, verja þann árangur sem áunnist hefur og sameinast í valdeflandi …

Leigubremsa dregur úr verðbólgu á Spáni
Leigubremsan sem var kynnt samhliða öðrum efnahagsaðgerðum ríkisstjórnar Sósíalistaflokksins um mitt síðasta sumar hefur reynst mjög áhrifaríkt. Settar voru reglur …

Borgaryfirvöld á Bretlandseyjum kalla eftir leiguþaki
Undanfarið misseri hafa sífellt fleiri borgarstjórnir á bretlandseyjum farið fram á það við yfirvöld að þeim verði veitt heimildir til …

Sveitarfélög í Hollandi sekta braskara
Yfirvöld í Hollandi segja að fasteignamarkaðurinn sé fyrir fólk sem er að leita sér að heimili, en ekki fyrir braskara …

Tengdasonur Trump tapar fyrir leigjendum
Dómstólar í Maryland í Bandaríkjunum dæmdu fyrr í vikunni gjaldtökur leigufélagsins Westminster Management á hendur leigjendum ólöglegar. Hefur félagið sem …