Ritstjórn

Segir Seðlabankann á villigötum
„Nú koma samningamenn atvinnurekenda að samningaborðinu og segja að ef launafólk sætti sig ekki við kaupmáttarrýrnun þá muni Seðlabankinn hækka …

Krefjast aðgerða vegna kreppunnar
Evrópusamband verkalýðsfélaga hefur birt ákall þar sem þess er krafist að stjórnmálamenn í álfunni fari að vilja almennings og bregðist …

Alþjóðleg efnahagsstefna hefur brugðist vinnandi fólki
Í drögum að stefnuyfirlýsingu Alþjóðasambands verkalýðsfélaga segir að alþjóðleg efnahagsstefna hafi brugðist vinnandi fólki og aukinn ójöfnuður og óréttlæti á …

Iceland Seafood hrynur í kauphöllinni
Það sem af er degi hafa hlutbréf í Iceland Seafood fallið um 9,3% eftir tilkynningu um áframhaldandi erfiðleika í rekstri …

Ríkisstjórnin ekki fær um að selja Íslandsbanka
„BSRB telur fullljóst að ríkisstjórnin sé ekki fær um að selja Íslandsbanka. Það væri eðlilegra að ríkið beitti sér með …

ASÍ minnist verkamanna sem létust vegna HM í Katar
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hvetur landsmenn alla, og áhugafólk um knattspyrnu sérstaklega, til að gleyma ekki þeim fórnum sem farandverkafólk færði …

Segir flóttafólk mæta löngum og kvalafullum dauða
„Það er jafnhættulegt að vera flóttamaður í landi þar sem þú hefur engin réttindi, ekkert öryggi og engan aðgang að …

Vilja sérstakt greiðslumat fyrir lágtekjufólk
„Einn möguleiki til að tryggja fólki öruggt húsnæði væri að útbúa sértækt greiðslumat fyrir fólk með allra lægstu tekjurnar,“ segir …

Fengu lögfræðing sem ítrekað hafði viðrað útlendingaandúð
„Íslenska ríkið skipaði okkur lögfræðing, Vilborgu Bergmann. Eins og við komumst síðar að er hún sérfræðingur í fjölskyldurétti, ekki útlendingarétti. …

Laun borgarfulltrúa verði fryst
Borgarfulltrúar Sósíalista í Reykjavík munu leggja fram tillögu fyrir borgarstjórn sem felur í sér að laun kjörinna fulltrúa verði fryst …

Hverjar eru baráttuleiðir alþýðunnar í dag?
Opin stjórnmálafundur verður haldinn í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 4, klukkan 13:30 í dag, sunnudag undir yfirskriftinni Baráttuleiðir alþýðunnar. Þar tala fulltrúar …

Ný forysta Samfylkingar lokar á umræðu á Facebook
Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar hefur tilkynnt félagsmönnum að hún hyggist loka umræðusíðu flokksins á Facebook. Facebook hópurinn hefur verið virkur í mörg …