Borgarmál

Ákvörðun meirihlutans að fresta því að flagga fána Palestínu sögð glötuð afstaða
Meirihlutinn í Reykjavík hefur ákveðið að fresta því að taka ákvörðun um hvort fáni Palestínu verði dreginn á hún líkt …

„Hvað þurfa margir að deyja áður en það eru gerðar lágmarkskröfur?“
„Það hljómar dramatískt að spyrja, en það er engu að síður réttmætt í ljósi alls: Hvað þurfa margir að deyja …

Reykjavíkurborg og Kópavogur dæmdu menningarverðmæti til glötunar: „Algert virðingarleysi“
„Hinn 1. október sl. gengu í gildi sögulegar reglur um eyðingu (grisjun) skjala settar af Hrefnu Róbertsdóttur þjóðskjalaverði. Þar sem …

Sósíalistar kalla eftir því að palestínski fáninn verði dreginn að húni við Ráðhúsið
Sósíalistar í borgarstjórn sendu í gærdag bréf á oddvita allra flokka, þar sem spurt var hvort ekki væri tímabært að …

Formaður Ungra sósíalista: „Dagur B er djúpt sokkinn í nýfrjálshyggju hugmyndafræðina.“
Annar þáttur af Reykjavíkurfréttum var sýndur sl. þriðjudag. Í honum var farið yfir víðan völl. Þáttinn allan má sjá með …

Fyrirtækið sem getur ekki hirt sorp sómasamlega fær 288 milljónir
Yfirleitt er útvistun á þjónustu hins opinbera kynnt sem leið fyrir ríki og sveitarfélög til að spara pening. Nær undantekningalaust …

Olíufélögin hafa ekki lokað einni einustu bensínstöð þrátt fyrir ívilnanir Reykjavíkur
Árið 2019 samþykkti borgarráð að fækka bensínstöðvum um helming fyrir árið 2025. Síðan þá hefur þeim ekkert fækkað og eru …

Ærandi hræsni hjá Degi að segjast styðja kvennaverkfallið meðan börn komast ekki á leikskóla
Meðan mannekla er svo mikil á leikskólum í Reykjavík að í sumum þeirra er ekki hægt að halda úti skólastarfi …

Hlandlyktin í Mjóddinni komin til að vera
Það verður seint sagt um Óla Jón Hertervig, skrifstofustjóra eignaskrifstofu Reykjavíkurborgar, að hann vinni á leifturhraða. Auglýsing sem hann lofaði …

Hjólhúsabyggð undir grotnandi verksmiðjubyggingu í Reykjavík – Ekkert heitt vatn og íbúar kalla eftir framtíðarbúsetu
Hjólhúsabyggðin við Sævarhöfða átti að vera tímabundin og í mesta lagi til 12 vikna. Íbúum var sagt að eftir þann …

Sanna langvinsælasti borgarfulltrúinn
Í borgarvita Maskínu er fólk spurt hvaða fultrúi í borgarstjórn Reykjavíkur því finnist hafa staðið sig best á yfirstandandi kjörtímabili. …

Starfsfólk á Grund segir Dag hafa af þeim 2000 krónur á dag
Dagur B. Eggertson borgarstjóri greinir frá því á Facebook að hann sé allur úr vilja gerður til að koma til …