Fjölmiðlar
arrow_forward
Nýr liðsmaður á Samstöðina: Björn Þorláksson
Björn Þorláksson, þrautreyndur blaðamaður, hefur gengið til liðs við Samstöðina á nýju ári. Hann mun sinna fréttaskrifum og dagskrárgerð, meðal …
arrow_forward
Áskriftin að Samstöðinni hækkar um áramótin
Á aðalfundi Alþýðufélagsins sem haldinn var í gær var samþykkt að hækka grunnáskrift að Samstöðinni úr 2.000 kr. í 2.500 …
arrow_forward
Samstöðin komin í jólafrí – úrvalsefni sent út í útvarpi og sjónvarpi
Samstöðin fer í frí yfir jólin en mun senda út úrval af eldra efni bæði í útvarpi og sjónvarpi. Hægt …
arrow_forward
Sjónvarp Samstöðvarinnar er nr. 5 á fjarstýringunni frá Símanum
Ný sjónvarpsstöð hóf tilraunaútsendingar í dag. Þetta er Samstöðin sem nú má finna á rás 5 hjá þeim sem fá …
arrow_forward
Sleginn eftir stjórnarfund RÚV: „Í dag get ég ekki orða bundist“
„Ég er í stjórn RÚV. Ég hef aldrei áður tjáð mig opinberlega um setu mína þar. Í dag get ég …
arrow_forward
Segja Ríkisútvarpið falsa söguna um nýja stjórnarskrá
„Alvarlega og grófa staðreyndavillu um sögu Íslands er að finna í síðari hluta heimildarþáttar sem framleiddur var fyrir Ríkisútvarpið í …
arrow_forward
19 þúsund mann horfa og hlusta á Samstöðina
Samkvæmt könnun Maskínu frá því snemma í þessum mánuði sáu eða heyrðu 6,3% landsmanna þætti Samstöðvarinnar vikuna sem mæld var. …
arrow_forward
Hagaðilar fullvissaðir um að stjórnvöld skipti sér af fjölmiðlum í þágu ferðaiðnaðarins
Á miðvikudag varð ljóst á máli Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, og Birgis Jónssonar, forstjóra flugfélagsins Play, að stjórnvöld hefðu …
arrow_forward
Þórunn segir RÚV tala máli gerenda – 4.000 börn drepin en ekki látin
Þórunn Ólafsdóttir segir í pistli sem hún birtir á Facebook að margir fjölmiðlar á Íslandi tali máli gerandans í fréttum …
arrow_forward
Bíður spenntur eftir því að Mogginn leiðrétti vandræðalega frétt
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Heimildarinnar, segir að forsíðufrétt Viðskiptamoggans í dag sé vandræðlega röng. Fréttin er eftir Gísla Frey Valdórsson, …
arrow_forward
Ríkisstjórnin styrkir auðfólk og vinnur gegn nýjum og minni fjölmiðlum
„Ástæða þess að Samstöðin fær ekki ríkisstyrk er að kerfið er byggt upp til að vernda eldri og stærri fjölmiðla. …
arrow_forward
Fjölmiðlar sem hata ríkisstyrki í fyrsta og fjórða sæti yfir þá sem fengu mest frá ríkinu
Útgáfufélag Morgunblaðsins, Árvakur hf., fékk 107.155.187 krónur frá ríkinu í fjölmiðlastyrk vegna rekstrarársins 2022. Það er um fimmtungur af öllu …