Menning
„Ást á hinseginleika en þessi kauphallarbjöllu-gjörningur …“
„Ást á hinseginleika og fjölbreytileika en þessi kauphallarbjöllu-gjörningur er að fljúga svolítið hátt yfir höfuðið á mér“ skrifar Facebook-notandi við …
Hinsegin dagar í boði Nasdaq? — Hinsegin heift gegn kapítalisma
Beint í kjölfar verslunarmannahelgi, raunar á frídegi verslunarmanna, mánudaginn næstkomandi, hefjast Hinsegin dagar í Reykjavík, sem eru fyrir löngu orðnir …
BBC kynnir lausn við dýrtíðinni: Að selja kjötsneið af sjálfum sér
Undir lok júlímánaðar var á dagskrá BBC ný heimildamynd sem bar titilinn: Gregg Wallace: The British Miracle Meat – eða …
Almenningur nýtir og nýtur almenningsgarða sem aldrei fyrr
Eftir að berast það til eyrna að almenningsgarðar Reykjavíkurborgar væru í meiri notkun nú í sumar en annars hefur tíðkast, …
Reiði í Japan vegna tengingar Barbie við kjarnavopn – Warner biðst afsökunar
Almenn hrifning ríkir yfir tveimur kvikmyndum þetta sumar. Önnur segir sögu af dúkkunni Barbie, en hin fjallar um þann vísindamann …
Fréttaflutningur af dauða Sinead O’Connor gagnrýndur fyrir að minnast ekki á að hún var múslimi
Írska tónlistarkonan Sinead O’Connor lést í gær, eins og flestum ætti nú að vera kunnugt um. En fréttaflutningur af andláti …
Sinéad O’Connor dáin, aðeins 56 ára
„Það er með mikilli sorg í hjarta sem við tilkynnum andlát ástkæru Sinéad okkar. Fjölskylda hennar og vinir eru niðurbrotin …
Erró teiknaði Oppenheimer á frímerki á Kúbu
Nökkvi Dan Elliðason, stærðfræðingur og sonur Elliða Vignissonar, bæjarstjóra í Ölfusi, skrifar um tengingu J. Roberts Oppenheimer við Ísland í …
„Almenningur geri sér almennt ekki grein fyrir hversu auðvelt það væri fyrir heiminn að leiðast út í kjarnorkustríð“
Nýjasta kvikmynd Christopher Nolan, Oppenheimer, er komin í bíó. Kvikmyndagagnrýnendur hafa almennt hrósað myndinni mikið, en þegar þetta er skrifað …
„Að fara inn á elliheimili og tala íslensku er til of mikils að ætlast“
Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segir að íslenska sé einfaldlega að deyja. Í færslu sem hann birtir á Facebook segir Bubbi að …
Ragnar Þór þögull um Íslandsbankamálið – tók fram trommusettið
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR og gagnrýnandi spillingar, hefur ekkert látið frá sér um skýrslu fjármálaeftirlitsins um Íslandsbankasöluna, mörgum til …
Enn einn tónleikastaður lokar: „Meiri líkur á að sjá íslenska tónlistarmenn koma fram í Berlín en í Reykjavík“
Fjöllistakonan Margrét Erla Maack segir í pistli sem hún birtir á Facebook að hægt og hægt hafi tekist að drepa …