Mótmæli

„Við neitum að vera samsek í þjóðarmorði“
Á tíunda tímanum nú í morgun, þriðjudag, fór fram friðsamleg mótmælastaða við Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu á meðan ríkisstjórnin fundaði. Fjöldi …

Listamenn sameinast í þögn til áminningar um frið
Franskir listamenn úr öllum þjóðernis- og trúarbragðahópum komu saman í París í gær haldandi á ólífutrjágreinum og hvítum borðum til …

Tugir íslensks listafólks mótmæltu við bókmenntaviðburð Hillary Clinton í Hörpu
Hópur íslensks listafólks boðaði til mótmæla við Hörpu í dag, laugardag, í tilefni hins umdeilda viðburðar sem er ráðgert að …

Engin furða að fólk sniðgangi bókmenntahátíð vegna Hillary Clinton, segir Ingibjörg Sólrún
Engan þarf að undra „þó að einhverjir taki sig saman og mótmæli og jafnvel sniðgangi með opinberum hætti“ bókmenntahátíð sem …

Rússneskur listamaður dæmd í sjö ára fangelsi fyrir mótmæli gegn stríðinu í Úkraínu
Listamaður frá Pétursborg, Aleksandra „Sasha“ Skochilenko, var nú á fimmtudag dæmd til sjö ára fangelsis fyrir mótmælagjörning gegn innrásarstríði Rússlands …

„Loftslagsmótmæli eru ekki glæpur“ hrópuðu félagar er Thunberg mætti til réttar í London
Nú á miðvikudag var sænski aðgerðasinninn Greta Thunberg dregin fyrir dómstól í Bretlandi, en hún var handtekin um miðjan síðasta …

Hafnarverkamenn í Barcelona neita að afgreiða skip sem flytja hergögn til Ísraels
Hafnarverkamenn í Barcelona tilkynntu á þriðjudag að þeir neiti þeim skipum um hafnarþjónustu sem bera hergögn, að þeir hafni ofbeldinu …

Sunak vill banna mótmæli gegn árásum Ísraels á laugardag en lögreglan neitar að verða við því
Á laugardaginn kemur er haldið upp á „Armistice Day“, dag vopnahlésins, í Bretlandi og Veterans Day eða dag fyrrum hermanna, …

Hægriöfl á Spáni mótmæla sakaruppgjöf katalónskra sjálfstæðissinna
Á þriðjudagskvöld kom til átaka milli öfga-hægrihreyfinga og lögreglu í Madrid á Spáni, þriðja kvöldið í röð. Öll kvöldin komu …

Mótmæli vegna Gasa á málþingi um mannréttindi í stjórnarskrá
Forsætisráðuneytið boðaði í dag, mánudag, til málþings í samvinnu við þrjá háskóla, undir yfirskriftinni „Er þörf á breytingum á mannréttindakafla …

Hundruð mótmæltu heigulshætti stjórnvalda og kröfðust vopnahlés á Gasa
Það er ekki í fljótu bragði ljóst að nokkurn tíma á þessari öld hafi jafn margir mætt til mótmæla á …

Hundruð handtekin á aðallestarstöð New York í mótmælum sem kröfðust vopnahlés á Gasa
Hundruð mótmælenda voru handtekin í setuaðgerð á aðallestarstöð New York borgar, Grand Central Station, á föstudagskvöld. Þúsundir mótmælenda kröfðust þar vopnahlés …