Samfélagið

Illviðri og söguleg úrkoma ógnar lambfé
Afar óvenjulegt veður miðað við árstíma skellur á í dag. Gular og appelsínugular viðvaranir taka gildi og mun langvarandi kuldi …

Lögreglan kölluð á hitafund MÍR eftir fjandsamlega yfirtöku á félaginu
Lögreglan var kölluð til vegna deilna innan MÍR, Menningartengsla Íslands og Rússlands, fyrr í dag. Til stóð að halda aðalfund. …

Komin í skjól undan sprengjuregni en finna ekki varanlegt heimili á Íslandi
Þökk sé íslenskum aðgerðarsinnum þá er palestínska fjölskyldan Kholoud, Yousef, Basem og Ayla nú komin í skjól hér á landi …

Varar við lúmskri ritskoðun á Íslandi – „Athyglishagkerfið er ógeðslegt í eðli sínu“
Það er nokkuð óumdeilt á Íslandi í dag að öll ritskoðun frá ríkinu sé afar neikvæð og í raun óverjandi. …

Hóta að lögsækja Smáraskóla vegna hinsegin fræða
„Lögsækið Smáraskóla,“ segir Snorri Óskarsson, fyrrum grunnskólalkennari, gjarnan kenndur við Betel. „Þetta er dæmi um lögbrot því að skv. lögum …

Íslendingar að verða náttúrulausir
Eru Íslendingar að verða náttúrulausir? Margt bendir til að þannig fari fyrir landanum ef ekki verður spornað við áframhaldandi röskun …

Eignarhald á rútum hindri hraðlest
„Er hugsanlegt að núverandi eignarhald á hópferðafyrirtækjum, sem sjá um farþegaflutninga milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar, sé að flækjast fyrir verkefninu?“ …

Myndlistarfólk í hár saman
Aðalfundur Sambands íslenskra myndlistarmanna gagnrýnir að eftir að nýr safnstjóri Listasafnsins á Akureyri tekur við verði „enginn starfandi í ábyrgðarstöðu …

„Það ætti að vera forgangsmál hjá þjóðinni að losna við Sjálfstæðisflokkinn“
Egill Helgason fjölmiðlamaður telur engar líkur á því að Landsvirkjun verði seld. Menn svo sem Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra, hafa …

Leitar að vinnu eftir að hafa misst landið sitt, fjölskyldu og vini
„Ég missti landið mitt, ég missti marga fjölskyldumeðlimi mína, ættingja mína og fólkið mitt, ég missti vinnuna og ég missti …

Fimmta hver fasteign selst á yfirverði
Fleiri fasteignir seljast nú á yfirverði en áður. Þrýstingur eykst á leigumarkaði og framboð er í engum takti við eftirspurn. …

Minna bókað í hvalaskoðun í sumar
Dýrtíð á Íslandi hefur áhrif á aðsókn ferðamanna og eru sumir uggandi eftir mikla áherslu og uppbyggingu í þessari mannfreku …