Stjórnmál

Halla segir að rísandi fylgi geti dugað til
Halla Þórisdóttir forsetaframbjóðandi segist vonast til að rísandi fylgi hennar dugi til að Íslendingar velji hana sem forseta. Nokkur mundur …

„Einhver aumasta ákvörðun í íslenskri pólitík seinni ára“
„Mynd dagsins hjá Reuters er lýst svo: Palestínsk stúlka í leit að vatni heldur á brúsum, hún á leið fram …

Líklegasta baráttan milli Höllu T og Katrínar
Samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup telja flestir landsmenn að Halla Tómasdóttir hafi staðið sig best í umræðum fyrir forsetakosningar. Eldri borgarar …

Skorar á forsetaefni að falla frá framboði
Magnús Davíð Norðdahl lögmaður og pírati skorar á þau sem mælast nú með töluvert fylgi sem forsetaframbjóðendur sem muni þó …

Forsetaefni kallar stjórn Bjarna ógnarstjórn
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi segir að Ísland sitji uppi með handónýta ríkisstjórn sem einbeiti sér að sérhagsmunum en ekki almannahagsmunum. …

Saka lögreglu um ofbeldi og vopnaburð við rýmingu
Magnús Gunnarsson trillukarl í Grindavík er mjög ósáttur við hvernig hann hafi verið rekinn út úr eigin húsi við rýmingu …

Höllufólk segir framboðið slag en ekki halelújafund
„Það er eitthvað að í baráttunni hjá okkur. Fylgið fellur en baráttan virðist ekkert breytast.“ Þetta skrifar Rúnar Guðmundsson stuðningsmaður …

Þingmaður hjólar í Katrínu
Þingfundir Alþingis liggja niðri fram yfir kjördag vegna forsetakosninganna. Sumir þingmenn taka þó opinberlega þátt í lofi, lasti eða gagnrýni …

Enginn ánægður með fylgi til forseta
Stjórnnmála- og fréttaskýrendur eru sammála um að síðustu fylgiskannanir séu til marks um galopna baráttu um Bessastaði. Engin leið er …

Segir Guðrúnu vísvitandi horfa fram hjá lögbroti
„Sá ráðherra lætur það viðgangast að hafin sé hér ólögleg verslun með áfengi. Þetta er netverslun, en aðeins til málamynda, …

Prófessor við HA ósammála Katrínu
Katrín Jakobsdóttir sagði í kappræðum á Stöð 2 í gærkvöld þegar forsetaframbjóðendur ræddu málin að Ísland væri ekki hlutlaust land. …

Spyr hvort Þórdís líti á sig sem varnarmálaráðherra
Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, fordæmir hernaðarhyggju íslenskra stjórnvalda og spyr hvort Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfasdóttir líti á sig sem utanríkisráðherra …