Stjórnmál

Bruðl að henda tugþúsundum bóka
Bók um Fjallkonuna, afmælisgjöf til íslensku þjóðarinnar, kom til umræðu á Alþingi í dag. Bókin er hugarfóstur fyrrverandi forsætisráðherra sem …

Kallar framboð Katrínar siðvillu
Þorvaldur Gylfason hagfræðingur telur að framboð fyrrum forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttur, til forseta sé myndbirting mjög alvarlegs hagsmunaárekstrar sem jaðri við …

Fólk hrifnast af frammistöðu Höllu Tómasar
Íslendingum þótti Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi standa sig best í kappræðum Rúv 3. maí síðastliðinn. Þetta sýnir ný könnun Prósents þar …

Kappræður í opinni dagskrá annað kvöld
Þeir sem hafa ekki myndað sér skoðun á hvert atkvæði þeirra ratar fer í forsetakosningunum 1. júní næstkomandi, fá tækifæri …

„Varnarmál snúast aldrei um að verja líf og limi fólks, heldur vald ríkja“
Þórdís Kolbrún Gylfadóttir er aftur orðin utanríkisráðherra þó henni að vísu virðist frekar langa að titla sig varnarmálaráðherra. Það er …

Þórhildur Sunna hitti Assange
Opinberum hluta af heimsókn Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur þingmanns til London vegna skýrslugerðar um mál Julians Assange er lokið. Hápunktur ferðar …

Lilja Alfreðs gegn kynhlutleysi íslenskunnar
Vala Hafstað skáld og leiðsögumaður var til umræðu á Alþingi í dag en eins og dyggir lesendur Samstöðvarinnar vita eftir …

Halla Tómasdóttir á flugi
Katrín Jakobsdóttir fyrrum forsætisráðherra mælist með minna fylgi en í síðustu viku. Halla Tómasdóttir er á hraðri uppleið samkvæmt könnun …

Ósiðlegt að valdafólk hvetji aðra til að kjósa Katrínu
Ekki gengur siðferðislega upp að frambjóðandi hoppi beint úr stóli forsætisráðherra yfir á forsetastól. Þetta segir Viðar Eggertsson leikari og …

Kjósið mig – ég grátbið ykkur
„Mér finnst Alþingið okkar fínt að mestu leyti,“ sagði Jón Gnarr í ræðu sinni á framboðsfundi á Kaffi Ilmi á …

Fleiri á fundi Höllu en skipulag gerði ráð fyrir
Færa þurfti hluta gesta á framboðsfundi Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðandi milli hæða vegna fjölmennis í dag. Framboðsfundurinn fór fram í menningarhúsinu …

Eldri borgarar fjölmennir á fundi með Katrínu fyrir norðan
Kristján Þór Júlíusson fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir og Valgerður Sverrisdóttir, fyrrum ráðherra Framsóknarflokksins, voru í hópi …