Stjórnmál

Dagur hjólar í fréttamann Rúv
Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs og fyrrum borgarstjóri, hefur lýst sinni hlið á því sem gerðist þegar María Sigrún, fréttamaður …

Krefjast leiðréttingar á kjörum fatlaðra
Kjarahópur ÖBÍ réttindasamtaka mótmælir harðlega að þeim sparnaði sem næst með frestun gildistöku nýs örorkulífeyriskerfis frá ársbyrjun 2025 til 1. …

Stjórnvöld loki augum fyrir ólöglegri áfengissölu
Myndin sem fylgir fréttinni er mynd sem mun aldrei komast á heimsminjaskrá en á afrekaskrá ríkisstjórnarinnar á hún heima. Þetta …

VG orðið eitrið sem flokkurinn ætlaði að uppræta
Vinstri grænir náðu að taka það ógeðslegasta út úr frumvarpi um útlendinga til þess eins að hið ógeðslega gangi aftur …

Meint hótun lögreglustjóra til umræðu
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður pírata, gerði svokallaðan örlætisgjörning Haraldar Johannesen fyrrum ríkislögreglustjóra að umræðuefni í fyrirspurnatíma á Alþingi í dag …

Sakar forstjóra Mílu um einokunartilburði
Sérfræðingur í stjórnsýslu gefur lítið fyrir málflutning Erik Figueras Torres, forstjóra Mílu, sem segir í Viðskiptablaðinu að beiting samkeppnislaga sé …

Halla Hrund með töluvert forskot
Halla Hrund Logadóttir er með um 30 prósenta fylgi sem forsetaframbjóðandi. Katrín Jakobsdóttir og Baldur Þórhallsson eru á líkum slóðum …

„Strendur Íslands eru ekki afréttarland Noregs“
„Norskir auðvaldsmenn hafa lagt stjórnvöld íslands föðurlega niður í firði landsins eins og undirleita brúði á hjónasæng á brúðkaupsnóttu. Á …

Líffræðingur segir frumvarp náttúrulegan óskapnað
Það er „óskapnaður“ að lagareldisfrumvarp ríkisstjórnarinnar sem liggur fyrir Alþingi feli það í sér að náttúruvernd lúti í gras fyrir …

„Vonleysið sem öryrkjar upplifa er í boði ríkisstjórnarinnar“
„Þrátt fyrir að lifa mjög hógværu lífi, þá mun óbreyttur húsnæðismarkaður setja mig á götuna. Ég er ekki einn í …

Segir ellilífeyrisþega hafa verið snuðaða um tugi þúsunda á mánuði í mörg ár
Núverandi löggjöf er óskýr hvað snýr að heimildum til að skerða ellilífeyri vegna greiðslna úr lífeyrissjóðum sem almennar tekjur en …

Fagnefnd gefur fjármálaáætlun stjórnarinnar falleinkunn
Fjármálaráð sem skipað er þremur sérfræðingum hverju sinni og er ætlað að vera stjórnvöldum til aðhalds, gefur fjármálaáætlun ríkisstjórnar Bjarna …