Stjórnmál
Jakob Frímann vill leyniþjónustu að hætti James Bond
„Eflum það sem að heitir eftirlit sérfræðinga til að fyrirbyggja að pípurnar okkar verði klipptar í sundur og samfélagið lamað …
Bjarni keypti rándýrt skrifstofuhúsnæði handa varaformanninum
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur keypt fyrir hönd ríkisins líklega dýrasta skrifstofuhúsnæði á Íslandi undir utanríkisráðuneyti Þórdísar Kolbrúnar …
Ríkisstjórnin kolfallin
Samkvæmt nýrri könnun Maskínu myndi ríkisstjórnin falla ef kosið væri nú. Hver stjórnarflokkur myndi missa þrjá þingmenn, og Sjálfstæðisflokkurinn jafnvel …
Ormagryfja Verkamannaflokksins
Al Jazeera sýndi í kvöld síðasta hlutann af þriggja þátta seríu um valdabaráttuna milli hægri krata og róttækra sósíalista innan …
Vaxandi gagnrýni á Bjarna innan Sjálfstæðisflokksins
„Það verður ekki betur séð en að formaður Sjálfstæðisflokksins hafi selt hugsjónir og loforð til kjósenda um ábyrga stjórn ríkisfjármála …
Launin myndi lækka um 1,6 m.kr. ef franskar reglur giltu
Í Frakklandi gilda reglur um laun borgar- og bæjarfulltrúa og einnig borgar- og bæjarstjóra. Laun þessa fólks miðast við stærð …
Helgi Seljan gagnrýnir ráðafólk fyrir viðbragðsleysi
Helgi Seljan gagnrýnir ráðafólk fyrir að hafa ekkert brugðist við þegar Samherji varð uppvís að því að njósna um blaðamenn og gera …
Lítil hryðjuverkaógn af skipulögðum hópum öfgamanna
Ógnin af hægri öfgamönnum á Norðurlöndum er tvíþætt, segir Dagbjört Rós Jónsdóttir stjórnmálafræðingur. Annars eru skipulagður hópar sem magna upp …
Kristrún um stjórn með Sjálfstæðisflokki: Það er ekki að fara að gerast
Kristrún Frostadóttir, sem ekki hefur enn fengið mótframboð til formanns Samfylkingar, segir að það myndi binda hendur hennar og Samfylkingarinnar …
Fylgisveifla yfir á þann fremsta gæti tryggt Lula sigur í fyrri umferð
„Það hefur gerst áður að síðustu dagana fyrir kosningar þá færi hinir óákveðnu sig á þann sem er með mesta …
Einstaklingshyggjan er dauð, við erum hópdýr
Píratar héldu landsfund sinn um helgina og fögnuðu þar tíu ára afmæli sínu. Halldóra Mogensen og Björn Leví Gunnarsson komu …