Umhverfismál

Mengunarvaldarnir setja sjálfir reglurnar
Kerfið í kringum endurvinnslu á Íslandi, hið svokallaða hringrásarhagkerfi, er í stuttu máli þannig að þeir sem steypa mengandi vörum …

Þurrkur í Danmörku nær hæstu hæðum
Mikill þurrkur hefur verið í Danmörku undanfarið. Í dag, laugardag, þá náði hann hæsta stiginu, 10, á því sem kallað …

Hundruðir skógarelda geysa í Kanada
Kanada glímir nú við skógarelda á skala sem lýst er sem án fordæma. Reykurinn frá eldunum hefur lagst yfir margar …

Losun gróðurhúsalofftegunda í sögulegu hámarki samkvæmt nýrri rannsókn
Vísindamenn vara enn og aftur við því að heimurinn sé við bjargbrúnina í loftslagsmálum. Samkvæmt nýrri rannsókn, sem birt var …

Kolefnisspor okkar stærra en margra samanburðarþjóða
Ný þekking sem verður til innan Háskóla Íslands hefur margþætt gildi. Rannsóknir geta nefnilega leitt til uppgötvana sem bæta lífsgæði …

Fyrirtækin losa en heimilin borga
Á árinu 2021 greiddu heimilin á landinu um 38,0 milljarða króna í mengunarskatta á núvirði. Á sama tíma greiddu fyrirtækin …

Forseti Brasilíu tilkynnir áætlun um stöðvun eyðingu regnskógana fyrir 2030
Vinstri ríkisstjórn brasilíska forsetans Luiz Inácio Lula da Silva hefur kynnt áætlun sína um að stöðva alfarið eyðingu brasilískra skóga …

Ný rannsókn varar við að kornrækt sé ógnað af fordæmalausum hitabylgjum og þurrkum
Hitabylgjum sem mátti búast við einu sinni á hundrað ára fresti árið 1981 má núna búast við einu sinni á …

Yfir helmingur allra nýrra rafmagnsbíla seljast í Kína
Sala á rafmagnsbílum hefur þrefaldast á síðustu þrem árum, frá þrem milljónum nýrra rafmagnsbíla seldir á heimsvísu árið 2020 til …

GAJA – Stærsta klúður sem ráðist hefur verið í á 21. öldinni
GAJA, Gas- og Jarðgerðarstöð Sorpu, hlýtur að teljast meðal stærstu klúðrum opinberrar stjórnsýslu á Íslandi. Nýlega kom fram að stöðin, …

Styrkur og tíðni „El Niño” veðurfyrirbæra að aukast
Ný rannsókn gefin út í rannsóknarritinu Nature Reviews Earth and Environment á fimmtudaginn sýnir að tíðni og styrkur veðurfyrirbæranna La …

Umhverfissóðar ógna lífríki í Hörgá
Jarðýtur og skurðgröfur á vegum fyrirtækisins Skútaberg hófu um miðjan apríl óhóflegt malarnám í farvegi Hörgár á norðurlandi, sem býr …