Stjórnmál

Flokksráðsfundur í skugga slæmrar stöðu Sjálfstæðisflokksins
Það er óhætt að segja að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og forysta flokksins mæti til flokksráðsfundar með flokkinn í stöðu …

Viðskiptablaðið segir Þórdísi Kolbrúnu handónýtan ráðherra
Enn magnast upp stjórnarandstaða Viðskiptablaðsins gagnvart forystu Sjálfstæðisflokksins, nú í aðdraganda flokksráðsfundar flokksins á morgun, sem margir vilja að snúist …

Segir þingmenn verða að sannfæra flokksfólk um að þeir séu trúir grunnhugsjónum flokksins
„Traust grundvallast á því sem menn sýna í verki, en skrum grefur undan trausti. Ef flokksráðsfundurinn á að skila árangri …

Á sjötta tug opinberra starfsmanna í vinnu við að koma málstað Sjálfstæðisflokksins á framfæri
„Samkvæmt minni lauslegu talningu er að lágmarki á sjötta tug manna í fullu starfi (flestir hjá hinu opinbera) við að …

Ríkisstjórnarflokkarnir í frjálsu falli
Ríkisstjórnarflokkarnir halda áfram að falla í ágúst-könnun Maskínu. Samanlagt fylgi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vg var 54,3% í kosningunum fyrir tæpum …

Vesælingsháttur hjá Sjálfstæðismönnum að láta eins og þeir hafi ekki stýrt útlendingamálum í áratugi
Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, segir ástand útlendingamál sé alfarið Sjálfstæðisflokknum að kenna og því hlægilegt að hlusta á flokksmenn kvarta …

Viðskiptablaðið gagnrýnir tvöfalt siðgæði Bjarna og Sjálfstæðisflokksins
„Óskiljanlegt er með öllu að forysta Sjálfstæðisflokksins skuli ítrekað reyna að koma í veg fyrir að almenningi berist upplýsingar um …

Sósíalistar hvetja ríkisstjórnina til að segja af sér og boða til kosninga
Í ályktun stjórna Sósíalistaflokkurinn er ríkisstjórnin hvött til að horfast í augu við að hún hefur misst traust þjóðarinnar. „Við …

Frjálshyggjumaður segir Sjálfstæðisflokkinn orðinn „nátttröll sem botnar ekki í meginþorra þjóðarinnar“
„Spádómurinn er að Samfylkinginn eigi eftir að vinna næstu kosningar og xD glutri endanlega niður einstakri stöðu sinni á Norðurlöndunum …

Tekjuhæsti aðstoðarmaður ráðherra varð 26 ára í sumar
Aðstoðarfólk ráðherra er á góðum launum, flest með hærri laun fyrir þau störf en það gæti fengið annars staðar. Það …

Löngu ljóst að lög veita erlendu lögregluliði of mikið vald en ráðherra svaraði með skætingi
Eftir breytingar á lögreglulögum vorið 2021 veita lögin, Ríkislögreglustjóra of rúma heimild til að deila lögregluvaldi með erlendu lögregluliði. Þetta …

Segir Samfylkinguna ekki hafa tekið þátt í andstöðunni gegn útlendingalögum
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir Pírata hafa staðið eina í andstöðunni við breytingar á útlendingalögum í þinginu í vetur. …