Taktu þátt í uppbyggingu Samstöðvarinnar og skráðu þig í hóp stuðningsaðila
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu. Raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla.
ÁskriftBryndís Haraldsdóttir, þingkona í liði Sjálfstæðisflokksins, sagði í Sonum Egils að hún væri þátttakandi í málþófi vegna veiðigjaldsmálsins. Málið er …
Maraþon málþóf til að tryggja sjálfstæði og rekstur Samstöðvarinnar lauk áðan, eftir 36 tíma beina útsendingu af umræðu um þjóðfélagið, …
Íslensk fjölmiðlun rær lífróður. Sú staðreynd var í brennidepli í þættinum Rauða borðið á Samstöðinni í vikunni, þar sem reynslumikið …
Miðflokkurinn virðist auka fylgi sitt með málþófinu á Alþingi en aðrir stjórnarandstöðuflokkar ekki, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Sjálfstæðisflokkurinn dalar og …
„Formenn flokka í ríkisstjórn Íslands hafa birt grein um öryggi og varnir Íslands. Ég get ekki séð að hér sé um neina …
Starfsfólk Samstöðvarinnar stefnir á Íslandsmet í beinni útsendingu á þjóðmálaþætti um helgina. Þátturinn byrjar með morgunsjónvarpi á laugardagsmorgun klukkan sjö, …
Ásta Guðrún Helgadóttir fyrrum þingmaður Pírata skrifaði: „Ef horft er aftur til ársins 2013 þá er augljóst að eðlisbreyting er …
Hefurðu eitthvað að segja? Viltu koma í viðtal á Samstöðinni? Þá er tækifærið á laugardaginn næsta, 28. júní. Þá verður …
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi skattstjóri, fer yfir veiðigjöld og auðlindarentu með Gunnar Smára. Ættum við kannski að setjast niður, fámenn …
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor metur niðurstöður Nató-fundarins í samtali við Gunnar Smára.
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar …
Eiríkur Björn Björgvinsson er í hópi nýrra þingmanna. Björn Þorláks rekur garnirnar úr Eiríki og leitast við að kynnast persónulegri …
Við lýsum yfir mikilli undrun á framkomu stjórnarandstöðunnar í umræðum um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðrétt veiðigjöld á markaðsforsendum mál nr. …
Augljóst er að orkuskipti bílaflotans skapa feiknar gjaldeyrissparnað fyrir íslenska hagkerfið/þjóðarbúið, nefndar hafa verið fjárhæðir allt að 100-150-milljarðar á hverju ári, sem styrkir gjaldfellda …
(Skoðanagrein) Þegar ég skrifaði spillingarsöguna Besti vinur aðal hafði ég sem almennur borgari og blaðamaður áhyggjur af vaxandi ítökum stórútgerðarinnar …
Menn hafa verið að rífast svolítið um opinbera styrki til stjórnmálaflokka. Það er umræða sem á fullkomlega rétt á sér …
Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu. Raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla.
Áskrift